Author Topic: Camaro Z28 1986 tpi  (Read 12455 times)

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Camaro Z28 1986 tpi
« on: April 26, 2011, 20:58:55 »
Jæja þá er þessi kominn í mínar hendu þetta er Camaro Z28 1986 mótel með 305 tpi sem er eitthvað búið að hræra í veit ekkert hvað er búið að gera enn allavega gengur hann ekki eins og hann á að gera, Núna er bara að byrja að fikta sig áfram endilega koma með upplysingar ef þið vitið eitthvað um hann




PS svo vantar mig sitthvað í hann hvar er best að panta í hann ?

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #1 on: April 26, 2011, 21:20:57 »
Hefur reynst mér vel að panta hjá Classicindustries.  Svo eru Summit alltaf góðir :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #2 on: April 26, 2011, 21:21:24 »
Já og ekki má gleyma ebay  8-)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #3 on: April 26, 2011, 22:38:56 »
Ekkert smá flottur þessi.
En ég var buin að heyra að Talvan tæki ekki ásin sem er í vélinni og það þurfti að breyta tölvunni eða skipta í OEM á
 Ég ráðlegg þér að vera duglegur inná Ls1tech.com og þar í 3rd gen section og inná 3rd gen forum þeir vita hvernig á að leysa þetta mál

Pálmi S
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #4 on: April 26, 2011, 22:44:39 »
búinn að panta slatta ég er að skipta um kerti og þræði og svo ættla ég að prufa loftflæðiskinjarann annas er það tölvan eða það er vitlaus ásinn gæti verið að hann sé fyrir blöndung ekki innspítingu
 CM6990  82-85 CAMARO STD HDR PNL EMBLM  UPS 1 $ 29.99 $ 0.00
 AFH12C1559  82-92 CAM/FBD ABS HDLNR-BLACK  Oversize-2 1 $199.99 $ 0.00
 20544118  85-87 Z28 RCKR PNL EMBLM-GRAY  UPS 2 $ 49.95 $ 0.00
 W5870  SIG SERIES SMOOTH HORN BUTTON  UPS 1 $ 29.99 $ 0.00
 14083663  85-87 GRAY REAR PANEL EMBLEM  UPS 1 $ 49.95 $ 0.00
 
 
 

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #5 on: April 26, 2011, 23:24:11 »
endilega leyfðu okkar að fylgjast með þessu og helling af myndum :D vonandi kláraru og gerir hann góðann :wink:
lentiru nokkuð í vandræðum með hann á leiðinni?
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #6 on: April 27, 2011, 02:00:19 »
Flottur þessi, til hamingju.

Það er allur fjandinn hérna http://moderndaymuscle.com/82_92_camaro
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #7 on: April 27, 2011, 08:49:27 »
Mér hefur reynst best að skoða mig vel um á www.thirdgen.org en þar er mjög öflugt spjallborð.  Þar er líka sér TPI forum.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #8 on: April 27, 2011, 22:08:18 »
Búinn að skipta um kerti og þræði það skipti eingu með ganginn í honum enn kerin sem voru fyrir voru svört og blaut öðru meigin.Hann er sennilega að fá of mikið bensín inná sig spurning að skoða það eitthvað svo er spurning með loftflæðiskynjarann???????

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #9 on: April 27, 2011, 23:27:59 »
Skoðaðu þessa mynd og berðu það saman við kertin.

Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #10 on: April 27, 2011, 23:30:08 »
það var eitt sem mér var búið að detta í hug, það var lausagangsmótorinn(iac valve) sem sér um að hleypa lofti inná hann þegar hann er ekki á neinni inngjöf, hann kveikir engin ljós ef hann bilar. Mér finnst eitthvernveginn líklegra að hann sé að fá og lítið loft frekar en of mikið bensín,þegar ég keyrði hann úr bænum þá mældi ég hann frá selfossi og það voru 7 lítrar þaðan og heim sem er bara 14/100km. check engine ljósið á að kvikna ef loftflæðiskynjarinn er að klikka en það sem kvikknar í honum af og til núna er bara varðandi súrefnisskynjarinn. Þegar hann hætti að ganga á öllum hjá okkur eftir að hafa drepið á sér nokkru sinnum þá hefur hann sennilega bara fyllst af bensíni og kertin hætt að ná að brenna, það gæti verið ástæðan fyrir því að þau voru svona svört. en ég myndi skoða þetta með lausagangsmótorinn fyrst hann virðist bara ganga illa þegar hann fær loft í gegnum hann, strax og inngjöfinn er aðeins snert þá lagast hann :wink:
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Hilmarb

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/820137
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #11 on: April 27, 2011, 23:52:49 »
Hæ,

Hér er ágætislesning varðandi iac unitið:
http://www.thirdgen.org/techboard/tech-general-engine/29360-iac-adjustment-not-working.html

Það getur líka verið vandamál með spíssana, annaðhvort bilaðir/ónýtir eða þá að einhver hefur sett stærri spíssa án þess að gera ráðstafanir með tölvuna fyrir þannig breytingu. Eru kannski ekki eins spíssar hægra og vinstra megin?, fyrst kertin eru blaut öðru megin, hvernig litu þau út hinum megin?, tpi opnar alltaf 4 spíssa í einu (batch fire) þeas alla hægra megin og alla vinstra megin.

Svo er þetta frekar viðkvæmt gagnvart vacuumleka, smá falskt loft getur ruglað þetta í rýminu.

Mig minnir að bilaður mass flow sensor kveiki ekki endilega ses ljósið, það gerðist amk ekki þegar ég prófaði að aftengja hann.

kv,
Hilmar Björn Hróðmarsson
_______________________________________
http://www.cardomain.com/ride/820137

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #12 on: April 28, 2011, 10:20:14 »
kertin voru eins og á myndini sem stendur að það sé olía á þeim(svört og blaut)voru svoleiðis bílstjórameginn enn svört og þurr farþegameginn
þetta verður bara að vara þróunnarvinna ætli það endi ekki bara með að maður taki vélina úr

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #13 on: April 28, 2011, 17:31:49 »
bara láta einhvern klárann bilanagreina hann

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #14 on: April 28, 2011, 19:59:35 »
Enn það eru bara svo margir klárir búnir að bilanagreina hann og enginn með sömu skoðun ætli endi ekki bara með því að setja stærri vél sem er ekki svona löt vantar 400 hö+ þá er ég sáttur  :P

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #15 on: April 28, 2011, 23:47:03 »
ef þú ert ekki búinn að fá nægilega mikið af síðum þá mæli ég með http://www.hawksthirdgenparts.com/
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #16 on: May 02, 2011, 22:38:49 »

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #17 on: May 02, 2011, 22:39:36 »

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #18 on: June 07, 2011, 15:45:11 »


Og svo miðjur

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Camaro Z28 1986 tpi
« Reply #19 on: June 07, 2011, 19:00:46 »
Hefði sleppt bæði grindinni og miðjunum en það er bara ég  :roll:
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983