Hér er verið að reyna að troða vélinni ofaní með flækjum og kúplíngs húsi. Það tókst í restina eftir að stýris skaftið var fjarlægt og "K-member" var lækkaður.
Fyrir þá sem hafa svona bíla og hafa lyftu, þá er það mun auðveldara að taka mótorinn niður með "K-member" og öllu.