Author Topic: Challenger diesel ?  (Read 6174 times)

Offline sigm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Challenger diesel ?
« on: November 04, 2011, 01:01:30 »
Man einhver eftir Challenger med dieselvel sem var a gøtunni uppur 1980 ?   A svipudum tima var Plymuth Belvedere med Landrover deisel a Egilsstødum.  Hvad voru menn annars ad pæla ????????
Sigurdur Magnusson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #1 on: November 04, 2011, 06:05:32 »
jubb, ég man sko eftir Challanum á þessum tíma.
Hann var "Plum Crasy" á litinn og með hvítan vinyl.

Það var einhverstaðar umræða um hann.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #2 on: November 04, 2011, 06:52:30 »
Þessi Challanger var nú bara svartur þegar hann var að skrattast í árbænum.
Kristmundur Birgisson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Challenger diesel ?
« Reply #3 on: November 04, 2011, 07:41:30 »
Hér er mynd frá því hann var brúnn.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Big Below

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #4 on: November 04, 2011, 08:28:14 »
Man einhver eftir Challenger med dieselvel sem var a gøtunni uppur 1980 ?   A svipudum tima var Plymuth Belvedere med Landrover deisel a Egilsstødum.  Hvad voru menn annars ad pæla ????????
hver gerir svoleyðis... þ.e.s.a. skemma verk bílaguðsins= MOPAR.
ösösösösösssss það þyrfti að lesa svolítið yfir þeim sem skemmdu þessa bíla [-X ](*,)
Ágúst Bjarki Sigurðsson 776-9247
Volvo 745 1987 (Turbo)
Gmc Sierra C1500 1994

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #5 on: November 04, 2011, 12:28:10 »
Sælir félagar. :)

Challenger-inn á myndinni hér að ofan er rauður ekki búnn! :shock:
Allavega var hann rauður þegar ég tók myndina 1982-3, og þarna var hann með 318cid og flækjur og var bara þræl ljúfur vagn.
Seinna var "turbo" sett á þessa 318 vél en eigandanum fannst bíllinn ekki nógu "skemmtilegur" og setti því í hann Benz dísilvél og keyrði á honum þannig í mörg ár.

Ég nýt þess vafasama heiðurs að hafa fengið að prófa bílinn með dísilvélinn, og við skulum bara segja "no comment" um það.

Það vekur hinns vegar athygli að það séu bara Mopar sem breytt er fyrir dísil, maður fer vissulega að hugsa. :-k

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #6 on: November 04, 2011, 13:40:41 »
jubb, ég man sko eftir Challanum á þessum tíma.
Hann var "Plum Crasy" á litinn og með hvítan vinyl.

Það var einhverstaðar umræða um hann.

Það er heldur betur að brenna eitthvað yfir hjá mér núna :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Challenger diesel ?
« Reply #7 on: November 05, 2011, 20:12:23 »
Diesel í MOPAR ?


Hvað voru menn að husga ?
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #8 on: November 05, 2011, 20:56:20 »
land-rover diesel í dodge challanger .. maður lifandi ... :mrgreen:

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #9 on: November 05, 2011, 20:59:41 »
Sælir félagar.

Þeir sáu bara að þetta var sennilega skárra en aðrar Chrysler vélar.  :roll: :smt102

Og nei þetta var Benz dísil ekki Landrover (ekki að það hefði verið mikið skárra, eða hvað. :shock:).

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Challenger diesel ?
« Reply #10 on: November 06, 2011, 00:20:50 »
HEMI eða 440 eða bara ekki neitt, bara að fá sér Lödu sem eru fínir Bílar  :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #11 on: November 06, 2011, 01:08:14 »
Frekar vil maður vita af einhverju sem Setti dísel í húddið á kagga í den en að hafa grafið hann/fleygt honum þar sem ekki fannst "rétta" vélinn í húddið.

ætli pælingin hafi ekki verið að dísel olían var ódýrari en bensín í den og mun skárra að eiga flottan kagga sem væri ekki jafn dýr í rekstri og að hafa v8 í húddinu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #12 on: November 06, 2011, 19:14:02 »
Ég stórefa að menn hafi verið að pæla í hagkvæmni á þessum árum....

En OM603 frá MB getur verið þræl-spræk með réttu "tjúni"... þó að mér gruni frekar að þetta hafi verið OM602...

En nóg um það... ég er að digga plötuna að framan á honum þarna þegar að hann var rauður....

Menn hafa verið "true spirit" þarna í gömludaga ;) enda engir helv' ni**arar hérna þá ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #13 on: November 06, 2011, 19:21:06 »
Sælir félagar. :)

Ég get alveg fullvissað ykkur um að það var EKKERT sem kallaðist "sprækt" við þennan Challenger. :smt021

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #14 on: November 06, 2011, 19:24:10 »
Neinei, enda eins og ég sagði... þá grunar mér að þetta hafi frekar verið OM602 og alveg ábyggilega ekkert verið pælt í því að snúa upp eða skipta út spíssum eða túrbínum....

Var þetta jafnvel Turbo Diesel ?? hefur þetta ekki bara verið non-turbo 5cyl OM602 alveg hundlatt og leiðinlegt ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #15 on: November 06, 2011, 19:31:52 »
Sælir félagar.  :)

Nei, ég held alveg örugglega að hann hafi ekki verið með Turbo, en vélin hrundi fljótlega eftir að hún var sett í en var gerð upp og entist að ég held bílinn.

Ef ég man rétt þá var þetta gert af hagkvæmnisástæðum, en hvort þetta hafi verið hagkvæmt get ég ekki sagt.

Annars voru þessar 318cid Chrysler vélar ekki að eyða það miklu bensíni að svona hafi borgað sig, held ég.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #16 on: November 06, 2011, 19:35:28 »
Ég get alveg rétt ýmindað mér að svona OM602 (ef að grunur minn reynist réttur) hafi ekki verið að eyða yfir 6-8 lítrum í blönduðum akstri !
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Challenger diesel ?
« Reply #17 on: November 07, 2011, 01:03:45 »
af hverju ættumennn ekki að hafa verið að spá í hagkvæmni á þessum árum?  á þessum árum gékk óðaverðbólga, gengishrun og fleyra yfir landann sem var MIKLU grófari en í dag, og kaupmáttur ekki eins og við luxusbörnin hööfum upplifað á eigin skinni,
ívar markússon
www.camaro.is