Já þegar maður sér þessa mynd þá rifjast upp fyrir mér margt.
Fóstri minn heitinn átti einn svona fyrir löngu og verslaði
Stefán Helga mallaran af honum.
Síðan kaupir vinur okkar stebba hann.
Þegar þar var komið var Chevyinn orðin ansi dapur

Grindin riðguð frá boddýfestingum fyrir aftan hjól
þannig að þegar ekið var yfir hraðahindrun skvetti
hann boddýinu upp.
Einnig var mótorinn orðin vægast sagt latur.
Hámarkshraðinn upp Breiðholtsbrautina á honum
var að mig minnir milli 15 og 20 km.
Enda ekki skrýtið því mér skilst að
knastásinn hafi verið orðin vel rúnaður
