Author Topic: Chevy Malibu 78  (Read 3478 times)

Offline dilbert

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 396
    • View Profile
Chevy Malibu 78
« on: April 19, 2011, 23:05:52 »
Veit einhver hver á þennan núna ?og hvort hann sé falur? :



Davíð Heiðar Sveinsson.

Ford Mustang GT 1998.
AMC Rambler American 1967.
AMC Rambler American 1968.
Chevrolet Chevelle 1972.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Chevy Malibu 78
« Reply #1 on: April 20, 2011, 00:34:03 »
Hann er Rvík,stendur úti undir segli,finnst ótrúlegt að hann sé falur veit ekki,ég prófaði þennan bíl á sínum tíma þegar hann kom að norðan, kom mér á óvart þéttur bíll og ótrúlega heill. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevy Malibu 78
« Reply #2 on: April 20, 2011, 06:28:47 »
Já þegar maður sér þessa mynd þá rifjast upp fyrir mér margt.
Fóstri minn heitinn átti einn svona fyrir löngu og verslaði
Stefán Helga mallaran af honum.
Síðan kaupir vinur okkar stebba hann.
Þegar þar var komið var Chevyinn orðin ansi dapur :-"
Grindin riðguð frá boddýfestingum fyrir aftan hjól
þannig að þegar ekið var yfir hraðahindrun skvetti
hann boddýinu upp.
Einnig var mótorinn orðin vægast sagt latur.
Hámarkshraðinn upp Breiðholtsbrautina á honum
var að mig minnir milli 15 og 20 km.
Enda ekki skrýtið því mér skilst að
knastásinn hafi verið orðin vel rúnaður #-o
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Chevy Malibu 78
« Reply #3 on: April 20, 2011, 15:52:03 »
var að labba aðann a haaleitisbrautinni og sa þar brunnan bill undir segli það glitti i malibu hjolkoppa gjæti verið þessi ?
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Chevy Malibu 78
« Reply #4 on: April 20, 2011, 19:01:33 »
Jú rétt Bjössi það er þessi, búin að standa þarna undir segli í vetur. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu 78
« Reply #5 on: April 24, 2011, 22:58:43 »
Var hann ekki til sölu í hitt í fyrra eða í fyrra, mér var allavega boðinn þessi bíll minnir mig, nema það sé annar sedan svipaður þessum hér á landi
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: Chevy Malibu 78
« Reply #6 on: April 24, 2011, 23:43:38 »
sa einn brunann 2 dira a keislu a skulagötu um daginn !
björn magnusson cadillac 65 mustang 73