Author Topic: 700r4  (Read 2012 times)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
700r4
« on: April 15, 2011, 02:19:34 »
Sælir, ég er með Trans am ´84 sem er með 700r4 skiptingu, skiptingin bilaði en ég fékk 700 skiptingu úr 198? Caprice til að setja í hann til að geta farið að keyra. Hins vegar ætlaði ég að nota converterinn sem var í Trans am við Caprice skiptinguna en þá kom það í ljós að það gekk ekki alveg saman. Minna tannhjólið á Caprice skiptingunni er 2,5mm breiðara en sama tannhjól á Trans am skiptingunni, en annað er að öllu leyti eins, að ég held.

Það sem mig langaði að spyrja um er hvort að það sé einhver annar grundvallar munur á þessum skiptingum, það er enginn stór upphleyptur stafur á Trans am skiptingunni en stórt R að mig minnir á Caprice skiptingunni, ef það segir ykkur eitthvað?
Og veit einhver um converter sem hentar mér? (Hélt að það væri bara nóg að segja converter fyrir 700 skiptingu)

Báðar eiga að vera standard skiptingar.

Takk fyrir..
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: 700r4
« Reply #1 on: April 17, 2011, 23:22:53 »
það eru til nokkrar útfærslur á þessari skiptingu ..  :mrgreen: