Author Topic: Keppnir eða eitthvað alvöru bíló á Flórida 22apr - 21mai  (Read 1988 times)

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Verð á Flórida í apríl og mai og langar mest að sjá TopFuel græjur, en ef það er ekki í boði þá helst einhverja aðra góða V8 upplifun \:D/
Ég er aðeins búin að googla en fann lítið :-k það væri gaman ef einhver getur gefið mér góðar upplýsingar þessu tengt  O:)
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Keppnir eða eitthvað alvöru bíló á Flórida 22apr - 21mai
« Reply #1 on: April 12, 2011, 10:46:33 »
Ég hugsa að þú náir nú ekki að sjá Top Fuel akkúrat á þessum tíma.

Brautirnar sem þú getur kíkt á (svona þessar skárstu):

Orlando Speed World - http://www.speedworlddragway.com/schedule.html

Gainesville Raceway - http://www.gainesvilleraceway.com/apcm/templates/schedule.asp?articleid=39378&zoneid=67&navsource=Track%20Schedule

Bradenton Motorsports Park - http://www.bradentonmotorsports.com/calander.html

svo er ein 1/8 braut ekkert rosalega langt frá I-Drive, get bara ekki með neinu móti munað hvað hún heitir.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!