Author Topic: Hjálp!! Á einhver yfirbyggða bílakerru?  (Read 2186 times)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Hjálp!! Á einhver yfirbyggða bílakerru?
« on: April 13, 2011, 22:17:44 »
Við í Mustangklúbbnum erum með sýningu á laugardaginn hjá Brimborg og það eru nokkrir bílar sem er ílla við rigningu, mjög ílla við hana og okkur vantar yfirbyggða bílakerru sem við gætu flutt þessa bíla á föstudaginn milli 17 og 21 og svo aftur á laugardaginn eftir kl 16.  Er einhver tilbúinn að lána eða leigja okkur bílakerru fyrir þetta?  Endilega hafði þá samband við mig í 699-3135,  Hilmar.  Við gætum misst nokkra bíla af sýningunni ef við reddum þessu ekki, sem er slæmt á 25 bíla sýningu.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hjálp!! Á einhver yfirbyggða bílakerru?
« Reply #1 on: April 13, 2011, 22:53:19 »
Sæll, ég setti þetta á fésið og fékk tips á þessan gaur:
Jón Tómas
Sími: +354 896 2063
http://www.voruflutningar.is/?page_id=2
Þeir hafa séð um bílaflutninga á bílum sem hafa komið hingað í auglýsingarskyni ofl.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Hjálp!! Á einhver yfirbyggða bílakerru?
« Reply #2 on: April 13, 2011, 23:34:31 »
Sæll, ég setti þetta á fésið og fékk tips á þessan gaur:
Jón Tómas
Sími: +354 896 2063
http://www.voruflutningar.is/?page_id=2
Þeir hafa séð um bílaflutninga á bílum sem hafa komið hingað í auglýsingarskyni ofl.

Sverrir bón í Keflavík á eina
hún er á bílasölu hér í bænum, get reddað þér númerinu hans Hilmar :mrgreen:

á ekki þórður eina líka og Grétar Franks

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)