Kvartmílan > Alls konar röfl
Steðjanúmer?
baldur:
Það er sama, þú þarft í öllum tilfellum að byrja á því að sækja um þetta sem einkanúmer.
Svo geturðu látið smíða steðjaplöturnar og skrúfað þær á bíl sem er framleiddur fyrir 1989.
Moli:
Eignarréttur til fornnúmera (steðjaplötur) sem og einkanúmera eru 8 ár í senn. Eins og Baldur sagði þarf hann að afsala sér númerinu til að þú getir sótt um það. Það kostar hinsvegar bara 500 kr. að sækja um Fornnúmer og 15.000 kr. að láta smíða settið ef þú meðlimur Fornbílaklúbbsins. Á móti kostar um 30.000 kr. að fá einkanúmer. Einnig þarf bíllinn að vera orðinn 25 ára gamall til að þú getir sótt um að fá Fornnúmer en til þess þarf bíllinn að vera skráður Fornbíll.
AlexanderH:
Takk fyrir svörin strákar :)
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version