Author Topic: Myndir í albúm á forsíðunni.  (Read 3402 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Myndir í albúm á forsíðunni.
« on: March 26, 2011, 18:09:23 »
Sælir,

Það væri gaman að fá sendar nokkrar myndir frá þér í albúmin okkar af þínu tæki eða tækjum sem þú hefur átt með smá upplýsingum um tækið og ekki er verra ef ein af eigandanum fylgir með  8-)

Einnig væri gaman að fá gamlar sem nýjar myndir frá viðburðum KK.

Netfangið er myndir(hjá)kvartmila.is og setjið í "subject" MC ef þær eiga að fara í mynda albúm Muscle Car deildarinnar.

Ef þig vantar aðstoð við að senda myndir hikaðu ekki við að senda fyrirspurn á netfangið að ofan eða spyrja hér.

Fyrir utan það sem við höfum fengið sent hef verið að setja inn einn og einn sem ég á góðar myndir af og mun dunda við það reglulega þegar tími gefst að grafa í myndum mínum.

Einnig má senda athugasemdir inn á sama netfang fyrir myndir í albúmið.

Kærar þakkir.
 O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Myndir í albúm á forsíðunni.
« Reply #1 on: April 01, 2011, 00:02:46 »
Við fengum alveg fyrirmyndar tölvupóst í tæki félagsmanna, hér er frábært dæmi um hvernig flottast er að gera þetta,
nokkrar myndir og skýring fyrir hverja mynd, það eina sem vantar er mynd af eiganda með bílnum eða einum og sér og þá væri þetta albúm 100%. Vel gert Páll og Hálfdán.
http://www.kvartmila.is/is/myndir/mappa/67
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Myndir í albúm á forsíðunni.
« Reply #2 on: April 18, 2011, 20:41:51 »
Nokkar frá MC deginum 2009 :
http://www.kvartmila.is/is/myndir/mappa/75
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Myndir í albúm á forsíðunni.
« Reply #3 on: April 26, 2011, 22:43:23 »
Viðbót í MC myndir, Harry Þór :
http://www.kvartmila.is/is/myndir/moppur/3
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas