Author Topic: Racebensín  (Read 1496 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Racebensín
« on: March 24, 2011, 17:42:32 »
Sælir félagar,

Í allri þessari umræðu um bensín undanfarið fór ég að hugsa hvort það væri ekki hægt að gera eitthvað fyrir mótorsportið á klakanum.

Í fyrstu hafði ég samband við fyrirtæki í USA varðandi innflutning á keppnisbensíni og kom þar á góðum samskiptum og samningum en því miður komu flutningsgjöld innanlands í USA í veg fyrir að það myndi borga sig að flytja það hingað heim.

Ég fékk svo fyrir skömmu póst frá öðru fyrirtæki sem getur boðið mér gæða bensín á góðu verði og hef ég hugsað mér að bjóða það hérna heima.

4 tegundir eru í boði:

100 Unleaded (ca. 125 þús. á 200ltr tunnu)

111 Leaded (ca. 125 þús. á 200ltr tunnu)

114 Leaded (ca. 135 þús. á 200ltr tunnu)

118 Leaded (ca. 145 þús. á 200ltr tunnu)

Þessi verð eru ekki endilega bindandi þar sem þau geta rokkað upp og niður eftir gengi o.sv.frv. En þessu verður ekki leyft að hækka, fyrr dreg ég úr álagningunni (sem lítil er) en að refsa sportinu.

Hafi einhverjir áhuga eða vilja frekari upplýsingar er hægt að hringja í mig í 849-2336 / 581-4191 eða senda mér email á bdrt@simnet.is
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Racebensín
« Reply #1 on: March 25, 2011, 14:50:56 »
Séu einhverjir forvitnir um hvaða bensín ræðir þá er þetta RocketBrand Racing Fuels

http://www.rockettbrand.com/productspecs/specs.html

Þeir bjóða einnig uppá 112 E85 en ég á eftir að fá verð í það.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!