Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Nýr "SE" flokkur.
1965 Chevy II:
MS er töluvert meira takmarkaður hvað varðar innréttingu, kröfur um óbreytta bílgrind, vélarstærð stoppar í 560cid, eldsneytiskerfi og eldsneyti, fjöðrunarbúnað (ladder og four link bannað) ofl.
Í raun sé ég fátt líkt með þeim nema þyngd vs cid, púst má vera opið og slikkar leyfðir (töluvert minni þó).
O:)
Ómar N:
Enn einusinni á að græja nýan flokk korter fyrir kepni. Allir aflaukar bannaðir.!!!
Hver er munurinn á bíl orginal 350 ci sem breitist í 540 ci og bíl með 350 níto, turbo, blásara.
Er ekki aukið rúmtak aflauki ? Ef á að fá sem flesta í þennan flokk er þá ekki best að setja
þyngdartakmörk þessa bíla með aflauka samanber ci vs þyngd. Það er auðvelt að sjá það að
350 ci með 7 psi bost er ca 470 ci. Ég legg til í góðri trú að menn skoði þetta með jákvæðu
hugarfari.
1965 Chevy II:
Þetta myndi vera viðbót, val við þá flokka sem fyrir eru.
Hvað á að gera við big block með túrbó, boost uppá 20-30 pund, þyngja 1500kg bíl um tonn?
Hvar á að draga mörkin á keflablásurum?, alky og blower er flott kombó.
Nitró, hvar á að draga mörkin og hvernig á að framfylgja því?
Það kom alveg skýrt fram að það er hópur manna sem vill keyra NA á móti NA eftir einföldum reglum og það ber að virða það, það þýðir lítið að horfa í hina áttina þótt einhver fari ekki
mjög hratt yfir með poweradder.
O:)
Ómar N:
Ef ég þarf að þyngja minn bíl um 200 - 400 kg þá geri ég það.
Þú veist það að það er ekki erfit að skoða hvaða aflaukar eru notaði.
Hver eru ci vélana ? Það eru áhöld með það.
1965 Chevy II:
HAHA þú ert sá eini sem ég veit um með samsæriskenningar í vélarstærðum annara :mrgreen:
Það er ekkert mál að skoða hvaða gerð aflauka er notað en það er svoldið mál að skoða hvaða stærð túrbínu er viðkomandi að nota og hvað er verið að blása mikið
eða hversu mikið nítró er verið að nota.
Ég hef ekki fundið neina einfalda lausn á þessu, svo myndi ég halda að opna þennan flokk fyrir power addera gangi ekki því það er verið hugsa hann fyrir þá sem vilja ekki keyra á
móti bílum með aflauka, þeir myndu þá ekki mæta í hann.
O:)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version