Smá update:
Ég hringdi í TransGo áðan og eru þeir í sömu vandræðum þar eins og hér, Ford "F" fluid fæst heldur ekki hjá þeim í USA, en þessi olía gaf gott grip í diskunum og var mjög vinsæl í sportinu, hinsvegar áttu skiftingarnar í hitavandamálum með þessari olíu og smá saman minnkaði salan og í kjölfarið stöðvaðist framleiðslan.
Þeir nota Dextron III og V, en svo er auðvitað Mobil 1 AFT 320 sem er mjög góð olía og verður hún því einfaldlega fyrir valinu hjá mér.