Author Topic: Olía á sjálfskiptingar með Trans Go?  (Read 4072 times)

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Olía á sjálfskiptingar með Trans Go?
« on: March 16, 2011, 17:46:27 »

Hvaða sjálfskiptiolíu eru menn að nota á sjálfskiptingar með TransGo kitti?

- er Ford F fluid (fæst hvergi) sú eina sem má nota? Hvað hafa menn notað? Má t.d. nota Fully eða Semi syntetiska olíu?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Olía á sjálfskiptingar með Trans Go?
« Reply #1 on: March 16, 2011, 19:17:48 »
Hæ við erum með Mustang sem er með c4 og við notum vökva sem heitir AMS og var til hjá N1.Ég nota á Camaroinn hjá mér vökva frá Shell sem heitir Donax og er hann syntetiskur sá bíll er með powerglide.Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Olía á sjálfskiptingar með Trans Go?
« Reply #2 on: March 16, 2011, 19:32:40 »
Ég nota Mobil 1 ATF 320 sem ég keypti hjá N1 í 20l, hann er Dexron III Ford Mercon og uppfyllir flesta staðla, hann hefur staðið sig vel hjá mér og
fer ekki of illa með veskið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Olía á sjálfskiptingar með Trans Go?
« Reply #3 on: March 16, 2011, 19:39:19 »
Takk félagar!
Ástæðan fyrir þessari fyrirspurn var m.a. að í plaggi frá TransGo stóð að ekki væri æskilegt að nota syntetiska olíu, heldur halda sig við gömlu týpuna. En það eru án vafa margir kostir við þá syntetisku og er þess vegna mikilvægt að heyra frá ykkur um þetta, sérstaklega ef þið eruð með þetta kit eða sambærilegt.
Friðrik, ert þú með TransGo kit?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Olía á sjálfskiptingar með Trans Go?
« Reply #4 on: March 16, 2011, 21:21:20 »
Smá update:
Ég hringdi í TransGo áðan og eru þeir í sömu vandræðum þar eins og hér, Ford "F" fluid fæst heldur ekki hjá þeim í USA, en þessi olía gaf gott grip í diskunum og var mjög vinsæl í sportinu, hinsvegar áttu skiftingarnar í hitavandamálum með þessari olíu og smá saman minnkaði salan og í kjölfarið stöðvaðist framleiðslan.
Þeir nota Dextron III og V, en svo er auðvitað Mobil 1 AFT 320 sem er mjög góð olía og verður hún því einfaldlega fyrir valinu hjá mér.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Olía á sjálfskiptingar með Trans Go?
« Reply #5 on: March 16, 2011, 22:05:28 »
Valvoline "synthetísk" hérna megin... fæst í Poulsen

PS. Svo er pæling með Stál & Stansa, þeir eru nýkomnir með Royal Purple olíurnar.. Mjög góðar vörur!
« Last Edit: March 16, 2011, 22:07:12 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.