Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið

<< < (3/4) > >>

SupraTT:

--- Quote from: Daníel Már on March 30, 2011, 10:16:02 ---Hlakka til að sjá þetta hjá þér Raggi :)

--- End quote ---

thx ;)  vonandi að maður brjóti ekki eikkað strax


smá update

dótið komið og er bara að bíða eftir að blokkin komi frá kistufelli svo það sé hægt að raða saman, en þetta er það sem kom núna nýlega ;)

CP Piston Set with Rings  // 86.5mm(0.02")
Eagle H-Beam Connecting rods // ARP 2000 fasteners
Nissan N1 Oil Pump
Tomei Combination Kit comes with
*Metal Head gasket(1.2mm Thick, 87mm Bore)
*Metal Throttle Gasket
*Metal Intake Manifold Gasket
*Metal exhaust Manifold Gasket
*Oil gallery orifice
ACL Race Series Con Rod Bearings
ACL Race Series Main Bearings  // Standard Oil clearence
ARP Head Stud Kit
Nitto Oil Pump collar
Nissan Half Moon Rear Cam Seal
2x - Nissan OEM Cam Seal
Nissan Rear Main Seal

alltaf gaman að opna svona pakka :D





SupraTT:
smá update,  Siggi að raða saman mótornum ;)











SupraTT:
jæja Siggi búinn að skella mótornum ofaní, Fékk Danna H(Supru) til að sprauta ventlalokin og það kom mjög vel út mikið flottari en þessi appelsínuguli litur sem var






SupraTT:
jæja smá update.  Allta að verða ready fyrir sumarið. 
VEMS standalone kominn í  ,  Deatschwerks 870cc spissar og 300+lph bensídæla.   Bara eftir að klára mappa fyrir hærra boost.  Annars buinn að vera rúnta á honum núna og er  farinn að virka fínt núna í 1.2 bar

nokkrar myndir









firebird400:
Ég keyrði þennann þegar Teitur átti hann og verð bara að segja að þetta eru svo sick skemmtilegir bílar, og verður væntanlega orðinn ennþá betri eftir breytingarnar.

Flott verkefni hjá þér Thumbs up ;-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version