Keyfti þennan í vetur af félaga mínum eftir að hann var inní skúr sem brann hjá okkur og er búinn að vera dúnda í þessu



var svona fyrir brunan

karfan er vægast sagt alveg hörmulega illa farinn og ekki bætir úr því að sá sem hefur einhverntiman verið með þennan bíll eða breytt honnum ekki kunnað á suðuvél og hefur verið afskaplega hrifin af einhverjum bútabætingum í staðinn fyrir að búa til bara 1 bót , og jam er frekar snúinn eftir það og hitan þegar kveiknaði í honnum , og hliðarnar eru verri en bárujárnsplata , þannig að stefnan er bara að reyna að finna sér willys körfu einhverntíman í staðin ,
En annars þá er ég búinn að lengja hann um 16,5 og er þá 297 á milli hjóla
Fékk top á hann en hann var heldur mikið rigaður hjá gluggunum þannig að ég stytti hann bara , alltaf hægt að skifta um top þegar maður dettur niður á einhvern ,
setti svo willys framstæðu á hann úr plasti alveg heila , brettin vöru orðin frekar léleg úr riði og annað frekar mikið Tjónað þannig að þetta var bara einfaldast og léttara líka
En annars lítur hann svona út í dag að vísu búin að loka topinum og byraður að koma ljósum í og laga rafkerfið sem brann ,




jæja kláraði hann svona að mestu á föstudeginum en svona eitt og annað eftir að laga t.d fjöðrun og skifta út aftur hásinguni fyrir 9" ford 31 rillu er dana 44 núna

Tókst að vísu að velta honnum í prufurúntinum hehe :-[ og ég rétti hann bara með peyloder ;D
