Author Topic: Hásingin undir 1966 Mustang hjá mér  (Read 2229 times)

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Hásingin undir 1966 Mustang hjá mér
« on: March 14, 2011, 20:32:56 »
Getur einhver aðstoðað mig við að finna út hvernig hásing þetta er.

Hún er sumsé með lok boltað á kúluna með 8 boltum. Það eru 4 bolta öxlar.

Þetta kemur svo fram á data plötunni af henni:

WCY-R
2 83 5CD 909


Það sem ég hef fundið út að þessi hásing sé með 2.83:1 hlutföllum, og það sem ég fann á netinu að þetta gæti verið 7.25" hásing, en ég hef ekki fundið neinar myndir sem líta alveg eins út.

Ég get skellt inn mynd ef það hjálpar.

kv. Kjartan
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hásingin undir 1966 Mustang hjá mér
« Reply #1 on: March 14, 2011, 21:50:03 »
Sæll Kjarri, skv. kóða er þetta 7 1/4 hásing.

WCY-R  = Falcon '65 / Mustang '65-70 = 2.83 = 7 1/4 in = NL = 24 = Non-Removable Carrier

http://www.fordification.com/tech/rearends_ford02.htm
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is