Author Topic: Mustang hittingur-fyrirlestur 3. mars  (Read 2358 times)

Offline Mustang Klúbburinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
    • Íslenski Mustang Klúbburinn
Mustang hittingur-fyrirlestur 3. mars
« on: March 01, 2011, 21:24:47 »
Anton og Björgvin frá Bílaklúbbi Akureyrar verða með kynningu á þeim framkvæmdum sem standa fyrir dyrum hjá BA ásamt dagskrá Bíladaga 2011. Fundarstaður verður í salarkynnum Framtaks - Blossa í Vesturhrauni 1. í Hafnarfirði.
http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1322334&x=355178&y=400531&z=7&type=aerial

Mæting kl. 20:00.

Allir velkomnir.
Íslenski Mustang Klúbburinn