Kvartmílan > Almennt Spjall
Hefur einhver reynslu af HHO?
snæzi:
Það er rétt að það þarf að stilla vélina með tiliti til kerfisins, sérstaklega bíla með beina inspýtingu, því að marr er að setja meira súrefni inná mótirinn og það truflar oxygen sensorinn í pústinu, sem gefur svo merki til tölvunar að auka bensínflæðið, sem gerir það að verkum að bíllinn eyðir bara meira fyrir vikið, þannig að það þarf að reset'a tölvuna og láta hana "læra" uppá nýtt. Það er allavegana það sem mér hefur verið sagt. En þar sem ég var ekki að gera þetta á bílum með neinar tölvur þá hef ég enga reynslu af þvi...
ps. Ég bætti ca 5gr af NaOH útí lausnina per 2L hjá mér til þess að fá leiðni í vatnið, ef þetta er ekki gert þá er marr að eyða mikklu rafmagni sem skilar sér ekki í HHO gas framleiðlsu = bíllinn eðir bara meira eldsneyti.... NaOH(natríuhýdroxíð) er hægt að kaupa í rekstrarvörum minnir mig.. þetta er eittvher basi notaður við þryf minnir mig..
snæzi:
--- Quote from: firebird400 on March 02, 2011, 19:34:49 ---
--- Quote from: Trans Am on March 02, 2011, 02:16:36 ---Annars er þetta nægilega gott svar fyrir mig :
http://www.popularmechanics.com/cars/alternative-fuel/gas-mileage/4310717
--- End quote ---
Nákvæmlega
Að ykkur hafi dottið í hug að prófa þetta, eytt peningum í þetta og svo viðurkennt það :smt043
--- End quote ---
Hann segir " it takes more energy—in the form of the chemical energy in the gasoline you're burning in the engine, to spin the alternator to make the electricity and generate the HHO—than you get back. In fact"
Eins og ég sagði hér að ofan þá snýst málið ekki um orkuframleiðslu..... sá sem skrifaði greinina er að miskilja þetta eins og algengt er... þú er basically að hjálpa vélinni þinni að brenna allt bensínið sem þú ert að setja inn á hana....
einarak:
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/03/03/minnkar_bensineydslu_um_30_prosent/
30% jeeea right, :lol:
ef þetta vær staðreind þá eru þessir gæjar næstu milljarðamæringar íslands
Adalstef:
--- Quote from: firebird400 on March 02, 2011, 19:34:49 ---
--- Quote from: Trans Am on March 02, 2011, 02:16:36 ---Annars er þetta nægilega gott svar fyrir mig :
http://www.popularmechanics.com/cars/alternative-fuel/gas-mileage/4310717
--- End quote ---
Nákvæmlega
Að ykkur hafi dottið í hug að prófa þetta, eytt peningum í þetta og svo viðurkennt það :smt043
--- End quote ---
Fyrst Steina í Svissinum þótti óhætt að setja þetta í Vettuna þá ætti öllu að vera óhætt.
Hann færi ekki að taka sjensa á að skemma bílinn.
Mér skilst að hann sé búinn að vera með þennan búnað í allavega 1 ár og allt gengið vel, bíllinn vinnur léttar og mengar nánast engu.
Svo hvað táknar að bíllinn mengi minna?
Jú, betri bruni = minni mengun. Betri bruni= betri nýting á bensíni= minni eyðsla.
Palmz:
þessi sem er byrjaður ða fjöldaframleiða er eigilega að eiðileggja fyrir restini.. hann ætti fyrst að bíða og gá hvort það verður skattlagt metan. ef það verður gert þá getum við bókað það að vetni verður skattlagt.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version