Author Topic: hliðarpúst  (Read 6130 times)

Offline 351

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
  • björn ingi kristjánsson
    • View Profile
hliðarpúst
« on: February 25, 2011, 11:39:51 »
góðan DAG hafi þið eitthverja reynslu af hliðarpústum  :D endilega deilið þvi með okkur hinum

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #1 on: February 25, 2011, 15:23:16 »
Ég held að þú ættir að beina þessari spurningu til ársins 1978  :wink:
Kristinn Jónasson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #2 on: February 26, 2011, 22:26:09 »
hef rönnað einn fák með slíku.. og fannst það jafn leiðinlegt í akstri og að horfa á bílinn með þessu
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hliðarpúst
« Reply #3 on: February 26, 2011, 23:48:52 »
Þetta er alveg klárlega málið, en ekki undir hvaða bíl sem er, keypti svona undir 79 Trans Am sem ég átti og þetta "lúkkaði" hrikalega vel, notagildið var samt ekkert þar sem ég átti eftir að tengja þau þegar ég seldi bílinn.  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #4 on: February 27, 2011, 00:13:49 »
Þetta á heima undir AC Cobra, shelby mustangs, sumum vettum og örfáum öðrum bílum... farðu varlega í þetta  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: hliðarpúst
« Reply #5 on: February 27, 2011, 00:22:49 »
GETUR verið flott
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #6 on: February 27, 2011, 00:38:54 »
ac cobra.. já   hugsanlega shelby múkka,

ég prufaði þetta á 2nd gen camaro,  lúkkaði hræðilega og þvílíkur hávaði inn í bílnum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #7 on: February 27, 2011, 03:19:24 »
ac cobra.. já   hugsanlega shelby múkka,

ég prufaði þetta á 2nd gen camaro,  lúkkaði hræðilega og þvílíkur hávaði inn í bílnum

[edit]ætla bæta því við að þessu er ekki beint sem svari við póstinum frá harry, hans gamli bar þetta mun betur en minn
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #8 on: February 27, 2011, 10:46:01 »
Það gefur auga (eyra) leið að þegar pústið er leitt út fyrir framan
afturdekkið þá verður hávaðinn meiri :idea:

En það eru að sjálfsögðu margir bílar sem bera þetta vel 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #9 on: February 27, 2011, 11:38:31 »
Eru svo ekki einhverjar reglur um að púststúturinn verði að ná afturfyrir aftasta opnanlega gluggann á bílnum ???

Ég er samt alveg á því að þetta fari sumum bílum sérstaklega vel
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline 351

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
  • björn ingi kristjánsson
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #10 on: February 28, 2011, 09:36:43 »
en hvernig haldið þið að hliðarpúst passi undir mustang 73 conv  :D er hávaðinn of mikill inn í bílinn ekki misskilja ég elska v8 hljóð en maður vill nú ekki fá höfuðverk af hávaða. :lol:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hliðarpúst
« Reply #11 on: February 28, 2011, 12:04:28 »
en hvernig haldið þið að hliðarpúst passi undir mustang 73 conv  :D er hávaðinn of mikill inn í bílinn ekki misskilja ég elska v8 hljóð en maður vill nú ekki fá höfuðverk af hávaða. :lol:

ehhhh... alveg þvert nei við því.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #12 on: February 28, 2011, 20:26:57 »
Ég er nú með sílsapúst undir vaninum mínum, en þau eru þó undir bílnum svo þau sjást ekki  :lol:

En sílsapúst á blæju Mustang.. nei
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Boss 351

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #13 on: February 28, 2011, 22:35:30 »
sælir

ég verð nú að fá að vera með í þessu,og spyr eins og hinir,

en hvernig væru þau undir Mustang Fastback 1971 ????????

eignaðist á dögunum þau allra flottustu hliðar púst sem framleidd hafa verið frá Hooker.

k.v

Odds Husky Racing. :evil:
Mustang Mach1 1971

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #14 on: February 28, 2011, 22:44:23 »
Er ekki bara málið að máta þau undir og sjá hvernig það kemur út  \:D/
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline kerúlfur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 136
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #15 on: March 01, 2011, 00:13:10 »
mér fannst þetta fara novunni minn mjög vel
camaro iroc-z '86
nissan patrol 91
Honda accord 93

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #16 on: March 01, 2011, 23:59:34 »
Ég fann þessar í fórum mínum....

Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #17 on: March 02, 2011, 07:20:59 »
Snyrtileg á Tönginni 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #18 on: March 02, 2011, 19:33:17 »
hvað varð um þennan camaro? átti gústi ekki örugglega þennan þegar þessi mynd er tekin?
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: hliðarpúst
« Reply #19 on: March 02, 2011, 23:58:28 »
hvað varð um þennan camaro? átti gústi ekki örugglega þennan þegar þessi mynd er tekin?

Gústi lét allavegana mála hann svona... var virkilega snyrtilegur(allavegana að utan svona fyrstu eftir sprautun)

Gleymi því ekki þegar þessi camaro var dökkgrænn með einhverskona glimmeráferð og sílsapústin orsökuðu að ekki var hægt að opna hurðarnar og það þurfti að fara inn og út úr bílnum í gegnum gluggana :D(alvarlega suddalegt!!!!!)


það var nú einmitt ástæðan fyrir því að ég fékk american muscle delluna \:D/
1965 Oldsmobile F85 hardtop