Author Topic: Veit einhver söguna af þessum  (Read 5989 times)

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Veit einhver söguna af þessum
« on: February 17, 2011, 23:29:59 »
Sá þennan í Hafnarfirði, veit einhver um söguna af honum?

Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #1 on: February 17, 2011, 23:41:52 »
Skal stytta söguna fyrir þig til að hún verði ekki flókin.

Hún hljómar svona:The end.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #2 on: February 18, 2011, 00:22:18 »
Þetta er EZ-685
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #3 on: February 18, 2011, 01:09:22 »
bluetrash var með hann á sölu jólin 2009 allavega
Íhugaði hann sem partabíl en dugði ekki einu sinni í það
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #4 on: February 18, 2011, 01:47:07 »
bluetrash var með hann á sölu jólin 2009 allavega
Íhugaði hann sem partabíl en dugði ekki einu sinni í það

úff, leiðinlegt. Hefði örugglega verið góður í parta þá, en það er nú of seint. :-(
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #5 on: February 18, 2011, 15:57:50 »
Hann dugði ekki í parta fyrir mig þá, þessi bíll var allavega þegar ég skoðaði hann ryð og sparsl með smá járni inná milli
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #6 on: February 19, 2011, 13:03:00 »
vitiði eitthvað hver á þetta í dag?
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #7 on: February 20, 2011, 22:01:58 »
Myndi halda að bluetrash eigi hann ennþá, getur spurt hann
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #8 on: February 21, 2011, 17:03:54 »
enginn bluetrash í símaskránni
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #9 on: February 21, 2011, 18:29:43 »
enginn bluetrash í símaskránni
:mrgreen: =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #10 on: February 21, 2011, 20:31:40 »
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #11 on: February 22, 2011, 10:32:52 »
enginn bluetrash í símaskránni

þetta er kannski starfsheiti - svona eins og ljónatemjari og svoleiðis
Kristmundur Birgisson

Offline XXL V8

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #12 on: March 03, 2011, 16:40:52 »
eg fekk tetta fjos og keirðan eins og druslan dro ufyr lingdals heiði sem var gaman og sleit svo velina upp ur honum og henti rest enda onytasta eintaakið a landinu

Offline bvb58

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Veit einhver söguna af þessum
« Reply #13 on: March 17, 2011, 18:16:59 »
Þessi var góður fyrir 20 árum.