Sælir félagar.
Við byrjum að senda út félagskírteinin í lok næstu viku.
Framvegis kaupum við félagskírteinin okkar í vefverslun okkar á forsíðunni, við setjum skírteinin og nokkrar vörur inn aftur í vikunni
en við erum að vinna í að setja inn tengingu við örugga síðu hjá Valitor þar sem við borgum með kreditkorti, það einfaldar allt ferlið
mjög mikið.
Þeir sem voru félagar í fyrra fá 2011 miða sendann í pósti til að líma á Orku kortin svipað of Fornbílaklúbburinn er með og
þeir sem gerast silfur og gull meðlimir fá viðkomandi kort að auki.
Við skráum inn hjá Skeljungi þá sem voru ekki félagar í fyrra hjá Skeljungi og þeir fá svo sent Orku kort frá þeim.
