Author Topic: Nissan Sunny 1992 Sedan!  (Read 1247 times)

Offline adamlitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Nissan Sunny 1992 Sedan!
« on: February 08, 2011, 17:25:15 »
Nissan Sunny 1992 Sedan!


Árgerð 1992
Vél 1600
Akstur 64.132 .km.  rét tilkeirt!
Litur Rauður
Sjálfskiptur
Rafmagn í rúðum
Dekk Sumar og vetradekk
Stál og ál felgur!
Snilldar bílar og eyða engu !
Svo lítið sem ekkert rið..
Og svo má ekki gleyma vindskeiðinni
Gallar afturdemparar lélegir og gangtruflanir, ekkert alvarlegt samt.

Verð: Bjóða bara og ekki vera feimin við það..
í versta falli segi ég nei


Annas er ég til í að skoða allskonar skipti

er að vinna í að græja myndir af gripnum