Til sölu bmw 318 is 1994 módel, keyrður 220.000 svartur e36, bíllinn er beinskiptur og er með 11 skoðun og 0 í endastaf þannig að hann þarf ekkert að fara í skoðun fyrr en í desember

og þar af leiðandi er nýlega búið að skoða hann
drifið smitar, stýrismaskína gerir aðeins meira en að smita en annars er hann í góðu lagi..
verðhugmynd 300þ
upplýsingar í síma 777-2444 eða email
aggibeip@gmail.com