Author Topic: Buggy bílar íslands.  (Read 17405 times)

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Buggy bílar íslands.
« on: February 02, 2011, 22:35:51 »
Vissi ekki hvar eg aetti ad lata thennan trad thannig eg ahvad ad skella honum her.

Mig langaði að reina stofna einn þráð um buggy bíla íslands.

Þannig að ef þú átt eða veist um eitthvern, ekki hika við að skella einni mynd og upplýsingum um gripinn hérna að neðan.

hef einna mikid ahuga a Buggy med maladan Andres Ond a huddinu, med 1800 Rubraudsmotor ad mig minnir, kem med mynd seinna.
Ármann H. Magnússon

Offline biturk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #1 on: February 03, 2011, 00:58:14 »
ég er að búa einn til, það er myndaþráður hjérna á spjallinu um hann, er að leggja lokahönd á rörin í gólfinu og síðan á ég þá bara búrið og afturhlutan eftir

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #2 on: February 03, 2011, 20:44:46 »
Hér eru Myndir sem ég fann af The Ford Duck





Ármann H. Magnússon

Offline Adalstef

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #3 on: February 04, 2011, 08:33:18 »
Mundi Minkurinn ekki teljast buggybíll?
Aðalsteinn T-Bird 65

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #4 on: February 04, 2011, 09:23:28 »
The Ford Duck, var/er síðast og ég vissi í Vík, er í eigu félaga míns og búinn að vera það um þónokkurt skeið, skemmtileg smíð.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #5 on: February 04, 2011, 15:25:45 »
hvað með VW Buggy bílana sem voru til hérna í gamla daga með plast boddíinu?  (baðkörin)
eru þeir allir horfnir?
Atli Már Jóhannsson

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #6 on: February 07, 2011, 23:23:18 »
Langar að láta reina á lukkuna núna,

Veit eitthver hver á þennann Buggy

Ármann H. Magnússon

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #7 on: February 11, 2011, 20:19:12 »

Dettur eingum í hug í hvaða höndum þessi er?
Ármann H. Magnússon

Offline Raggi McRae

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/tobbar
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #8 on: February 11, 2011, 23:46:05 »
Langar að láta reina á lukkuna núna,

Veit eitthver hver á þennann Buggy



Ég er ekki alveg viss en ég held að Hafsteinn Þorvaldsson Íslandsmeistari í Torfær 2009 eigi þennan í dag eða allavegana einn mjög svipaðan.

svo eru tveir bílar í rallycrossinu í dag og sá þriði í smíðum.
Toyota Corolla 98' (seld)
Toyota Celica 00' 1,8

www.greenthunder.tk
www.mcrae.tk

Chevy Racing Performance Car's

Offline smásonehf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #9 on: February 18, 2011, 09:48:44 »
Svona lítur buggy-inn hans Hafsteins út. CA. 320kg með Hondu CBR929 mótor og framdrifi. 8-)

Sævar Jónsson

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #10 on: February 19, 2011, 00:01:03 »
ekki lumar einhver á góðum teikningum af böggý grind fyrir mig?!?!??

Kv.Hallu
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #11 on: February 19, 2011, 00:21:01 »
sammála síðasta ræðu manni ef einhver á teikningar af svipuðum bíl og hjarna fyrir ofan væri snilld ef einhver gæti sent mér ;)
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline valdi comet gasgas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://ystafell.is
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #12 on: February 19, 2011, 16:37:22 »
það er einn akureyri hann er með 1600cc turbo hann er að blása 8-10psi
ford JA TAKK
comet 73 302
gasgas 300
ystafell.is

Offline valdi comet gasgas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://ystafell.is
ford JA TAKK
comet 73 302
gasgas 300
ystafell.is

Offline biturk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #14 on: February 19, 2011, 18:47:08 »
ekki lumar einhver á góðum teikningum af böggý grind fyrir mig?!?!??

Kv.Hallu

held að lang lang flestir byrji nú bara með rörahrúgu og íhluti, náði sér í rafsuðu og slípirokk og púsli saman rör fyrir rör eftir að hafa skoðað bíla á netinu og lesið sér til


allavega er ég að gera það og gengur bara býsna vel, er ekki búið að taka mig nema 2 mán og grindin er að verða til

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #15 on: February 21, 2011, 13:13:32 »
Halli og Pálmi...
Hér er alveg helvíti gott spjall með fuullt af hugmyndum!

http://www.minibuggy.net/forum/

Kv. Valur
Valur Pálsson

Offline Psycho

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #16 on: February 24, 2011, 22:06:13 »
Ég verslaði bara teikningar á badlandbuggy.com nokkrar týpur í boði og maður fær mjög nákvæmar teikningar og efnislista yfir allt. Einnig er hægt að skoða og kaupa teikningar inná http://www.edge.au.com/  Kv Bragi
« Last Edit: February 24, 2011, 22:10:11 by Psycho »
Bragi Árdal Björnsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #17 on: February 26, 2011, 17:48:05 »
Langar að láta reina á lukkuna núna,

Veit eitthver hver á þennann Buggy



hann heitir steini sem átti hann þegar þessi mynd er tekin, og myndin er tekin í keflavík,   veit hinsvegar ekkert um hann í dag
ívar markússon
www.camaro.is

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #18 on: March 15, 2011, 15:07:38 »
Fyrsti Buggy sem ég smíðaði





Næst voru smíðaðir Badlands Buggy, 4 voru smíðaðir og 2 eru í Rallykrossi núna.  Búið að breyta ljótu veltibúrum sem voru á þeim.




Hér er verið að breyta veltibúrinu á þeim





Þetta er mynd af grind sem einhverjir sem áttu að fara í París dakar, að mér skilst.

þetta er sama grind en búið að breyta, er upp á esjumelum.
« Last Edit: March 15, 2011, 15:14:12 by fordfjarkinn »

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Buggy bílar íslands.
« Reply #19 on: March 15, 2011, 16:24:27 »
þú hefur höndlað með nokkra metra af rörum í gegnum tíðina :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is