Author Topic: Opnun musclecars.is  (Read 4000 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Opnun musclecars.is
« on: January 29, 2011, 00:16:15 »
Jæja Maggi, hvenær á svo að opna nýju síðuna :?: Ég er ekki frá því að það sé smá spennigur í mönnum að komast aftur í allar þessar myndir og eitthvað nýtt efni :-" :-"

Baráttukveðjur  :)

http://musclecars.is/

Kiddi.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Opnun musclecars.is
« Reply #1 on: January 29, 2011, 02:02:31 »
Þetta er allt í vinnslu, er að vona að geta verið kominn með allar myndirnar inn og opnað vefinn fyrir sumarið, þetta tekur allt tíma, það væri óskandi að það væru fleiri klukkutímar í sólahringnum.  :mrgreen: Það bætist sífellt við það sem maður er með fyrir, og um helgina er ég að fá 3 stór albúm frá Keflavík.  8-) Ef að allt þrýtur á tíma reikna ég með að opna amk. hluta síðunnar fyrir vorið!  [-o<
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Opnun musclecars.is
« Reply #2 on: January 29, 2011, 08:28:12 »
Ég get vitnað um það hvað þetta tekur langan tíma, ég veit það sjálfur verandi með svona myndasíðu. Þótt hún komist ekki með tærnar þar sem musclecar.is hefur hælana  :mrgreen:

Þegar ég lét Magga fá allar myndirnar sem við feðgar eigum þá sýndi Maggi mér hvernig síðan muna koma með til að líta, í sem fæstum orðum þá verður hún stórkostleg  =D> Eitthvað sem menn hafa aldrei séð hérna heima. Svo nú geta menn klárlega farið að hlakka til vorsins  :mrgreen:
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Opnun musclecars.is
« Reply #3 on: January 29, 2011, 13:01:14 »
Gott mál..  :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Opnun musclecars.is
« Reply #4 on: October 30, 2011, 13:28:56 »
*Jæja Maggi minn nú er farið að hausta aftur \:D/
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Opnun musclecars.is
« Reply #5 on: October 30, 2011, 14:12:29 »
Þetta kemur allt með kalda vatninu, er búinn að vera duglegur í Október, rúmlega 11 þúsund myndir komnar inn, vonast til að þetta verði allt klárt fyrir næsta sumar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Opnun musclecars.is
« Reply #6 on: October 30, 2011, 17:17:39 »
Það verður gaman að sjá hana klára. Maður gat eytt miklum tíma í að skoða Bílavefinn fyrir nokkrum árum.  \:D/
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Opnun musclecars.is
« Reply #7 on: November 01, 2011, 00:11:40 »
nákvæmlega \:D/

Maður veit varla hvað maður á að gera við sig þessa dagana ;)
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Opnun musclecars.is
« Reply #8 on: November 01, 2011, 09:19:23 »
nákvæmlega \:D/

Maður veit varla hvað maður á að gera við sig þessa dagana ;)
Spurning um að hætta að hugsa um gamlar bíldruslur og prófa að hugsa um alvöru druslur  :-k
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Opnun musclecars.is
« Reply #9 on: November 01, 2011, 11:41:42 »
verður gaman þegar hún er kominn upp,  =D> er búinn að bíða fullur tilhlökkunar!  :mrgreen:


Gæti eytt klukkustundum að skoða myndir.  \:D/
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88