Author Topic: SBC Casting og Suffix númer  (Read 2804 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
SBC Casting og Suffix númer
« on: January 27, 2011, 09:53:50 »
Gerðist forvitinn um daginn og langaði að kíkja á hvaða vél væri í Novunni minni, komst að þessu:

Casting # er 3970010
ID Code # er C4F132697
og Suffix # er V1127TMM


Ég las þetta úr Casting númerinu:

Years:        Casting      Cid    Low HP    High HP     Main Caps      Car Line
1969-79   3970010   350    185           370         2 or 4      car, truck, Vette

ID Code:
C4F132697 (skilst að síðustu 6 séu úr VIN# bílsins sem blokkinn kom upphaflega í, þekki ekki fyrstu þrjá, þ.e. C4F)

Suffix Code:
V1127TMM

V = FLINT (Verksmiðjan)
11 = Nóvember
27 = 27. Dagur mánaðarins
TMM = Gæti annaðhvort þýtt:


RPO    FY    CID    appl                                  VIN              HP    BBLS      Body/Comments
TMM    1974   350   conv.cab                                   145   2     C-10 & 1500
TMM    1980   350   conv. cab, a/t, Cal   M LT9           170   4     C-20 to 3500

Ég sá líka illa dagsetninguna sem blokkinn var steypt og á eftir að kippa ventlalokunum af og kíkja á heddin.


Mér sýndist að damperinn væri 8" í þvermál (án þess að mæla það frekar) og eftir því sem ég las væri blokkinn því líklega 4 bolta.
Er einhver með frekari skilgreiningu á þessu eða getur sagt mér meira um blokkina??  :roll: 8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Re: SBC Casting og Suffix númer
« Reply #1 on: January 27, 2011, 17:53:53 »
Blessaður Maggi

Ég get ekki svarað þér... en Nova?!?  Hvaða Novu ertu kominn með og síðan hvenær? Nú er maður forvitinn!   8-)

Kv. Boggi
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: SBC Casting og Suffix númer
« Reply #2 on: January 28, 2011, 10:09:33 »
Blessaður Maggi

Ég get ekki svarað þér... en Nova?!?  Hvaða Novu ertu kominn með og síðan hvenær? Nú er maður forvitinn!   8-)

Kv. Boggi


Sæll Boggi,

Það mun vera þessi '71 Nova, eignaðist hana núna um miðjan Janúar.  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: SBC Casting og Suffix númer
« Reply #3 on: January 28, 2011, 10:31:25 »
Sæll Maggi.
Þetta er 4'ra bolta úr Blazer 74.
Kv
Ingi Hrólfs

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: SBC Casting og Suffix númer
« Reply #4 on: January 28, 2011, 10:38:24 »
Sæll Ingi, takk fyrir það, sendi þér EP.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is