Author Topic: Grænn '69 Charger?  (Read 11218 times)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Grænn '69 Charger?
« on: January 25, 2011, 14:05:24 »
Hver á hann sem er á bakvið Nings?
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #1 on: January 25, 2011, 15:07:14 »
Eigandinn vinnur á Bílaverkstæðinu þarna þar sem hann stendur.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #2 on: January 25, 2011, 16:10:17 »
Takk fyrir.


Ég kíkti á hann fyrir stuttu. En var frekar fúll að hann var hlíf á sér... langaði að sjá hann allann.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #3 on: January 25, 2011, 17:39:16 »
Mér finnst nú bara fínt að það sé ábreiða yfir honum en best væri að koma honum inn.
Kannski er ég að rugla en ég er ekki frá því að þú sért með mynd af umræddum bíl í profile.
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #4 on: January 25, 2011, 17:48:21 »
þú ert ekki að rugla, sýnist þetta vera hann 8-)
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #5 on: January 25, 2011, 18:40:46 »
Þetta er hann strákar. En annars vil ég koma honum inn í hlýjan bílskúr sem fyrst.

Það er algör óþarfi að hafa svona fallegan bíl þarna úti í horni  [-X
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #6 on: January 25, 2011, 18:46:02 »
Þessi bíll er búinn að vera. Tók þessar myndir af honum fyrir nokkrum árum.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #7 on: January 25, 2011, 19:38:20 »
Mun hann bara bíða þangað til honum verði hent. Eða á hann að fara eitthverntímann í uppgerð, eða vera seldur varahluti???
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #8 on: January 25, 2011, 19:55:12 »
er það rétt munað hjá mér að hann var gefin eða seldur á sáralítið hérna um árið? rámar eitthvað í það.

annars já það þarf ansi mikið að gera til að gera hann sæmilegan , efast að hann verður einhvern tímann góður nema að fleygja honum og færa skráningu yfir á aðra skel og grind þar að segja ef það er til enn skráning á honum.

ekkert hægt að nota í varahluti af honum tel ég heldur þarf að skipta um allt.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #9 on: January 25, 2011, 21:55:25 »
Reyndi að falast eftir honum fyri kaupanda í svíþjóð seinasta sumar en hann var eki til sölu
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #10 on: January 26, 2011, 08:20:34 »
mun verri bílar hafa nú verið gerðir upp
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #11 on: January 26, 2011, 17:23:38 »
Mér langar ekkert smá mikið að gera hann upp. Hann er alltof fallegur til þess að sitja þarna úti.

Ég átti erfitt með svefn um daginn bara að vita um hann þarna.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #12 on: January 26, 2011, 17:30:33 »
Mér langar ekkert smá mikið að gera hann upp. Hann er alltof fallegur til þess að sitja þarna úti.

Ég átti erfitt með svefn um daginn bara að vita um hann þarna.

Það er alltaf gott að láta sig dreyma. :lol: :lol:
Annars ættirðu nú að kíkja á þessa síðu -- http://www.carsinbarns.com/Mopars%20In%20Barns/MoparIndex.htm
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #13 on: January 26, 2011, 18:21:42 »
Mér langar ekkert smá mikið að gera hann upp. Hann er alltof fallegur til þess að sitja þarna úti.

Ég átti erfitt með svefn um daginn bara að vita um hann þarna.

Það er alltaf gott að láta sig dreyma. :lol: :lol:
Annars ættirðu nú að kíkja á þessa síðu -- http://www.carsinbarns.com/Mopars%20In%20Barns/MoparIndex.htm

uss nú sefur hann ekkert í marga daga  :mrgreen:
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #14 on: January 26, 2011, 18:33:39 »
skamastu tin moli tetta var ekki vel gert :mrgreen:

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #15 on: January 26, 2011, 20:00:10 »
Að sjá '70 Chevelle grotna niður er bara skot í hjartað.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #16 on: January 26, 2011, 20:34:59 »
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #17 on: January 26, 2011, 21:49:55 »
Alltof sorglegt. En ég mun aldrei fara gráta í framtíðinni að sjá nýlegu bílana í svona ástandi.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Big Below

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #18 on: January 26, 2011, 21:50:34 »
Að sjá '70 Chevelle grotna niður er bara skot í hjartað.
gæti ekki orðað  það betur
Ágúst Bjarki Sigurðsson 776-9247
Volvo 745 1987 (Turbo)
Gmc Sierra C1500 1994

Offline hjalti_gto

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Re: Grænn '69 Charger?
« Reply #19 on: January 30, 2011, 20:32:30 »
Alltof sorglegt. En ég mun aldrei fara gráta í framtíðinni að sjá nýlegu bílana í svona ástandi.

í frammtíðini verða bílar sem í dag eru nýlegir gamlir...   kjánaleg hugsun.. Eflaust hugsun sem hefur valdið því að hellingur af 70's bílum eru komnir undir mold fyrir mörgum árum... þá ekki mikið eldri en nýlegir bílar

sé ekki marga gráta það að verið sé að rífa og henda helling af vel viðgerðarhæfum C4 - C5 vettum , 4gen F-body bílum og 90's Mustöngum í dag.

kanski ekki merkilegir bílar þannig lagað séð í dag en verður eflaust ekki minni nostralgia bakvið þá í frammtíðini..
« Last Edit: January 30, 2011, 20:38:31 by hjalti_gto »
1979 Chevy VAN g20 sukkari
1985 Chevy Stepside 44"
1986 Chevy k1500
1986 GMC SierraClassic 38" " Bangsinn"
1995 MMC 3000GT VR4 Twin Turbo
2001 BMW 750i 5.4L  V12