Author Topic: Íslenski JEEP Klúbburinn  (Read 2488 times)

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Íslenski JEEP Klúbburinn
« on: January 25, 2011, 10:15:11 »
Íslenski JEEP Klúbburinn

Þá er komið af fyrsta opna félagsfundi ný stofnaðs JEEP Klúbbs
Fyrsti félagsfundur verður haldin í húsnæði Arctic Trucks, Kletthálsi 3 Rvk. fimmtudaginn 27 Janúar kl: 20.00
Efni fundarins verður: Almennar umræður um klúbbinn

Við kvetjum alla áhugamenn um JEEP að mæta á þennan fund og gera þetta af alvöru klúbb, hvort sem menn hafa áhuga óbreyttum eða breyttum JEEP


Forsaga og tilurð þessa JEEP klúbbs er sú að á fyrstu dögum þessa árs þá hittumst við nokkrir eldheitir áhugamenn um JEEP og ákváðum að það væri löngu orðið tímabært að stofa sérstakan JEEP klúbb.
Hugmyndin er sú að gera þetta að alvöru klúbb fyrir alla áhugamenn um JEEP, óbreytta sem breytta. Að hittast á reglulegum fundum, hittast á JEEP og fara rúnt um bæi og borg, halda úti heimasíðu, Vera með mynda og video sýningar, sérstakar JEEP ferðir að sumri sem vetri og ýmislegt annað sem mönnum finnast tilheyra JEEP í leik og starfi.

Með kæri JEEP kveðju.
Stjórn Íslenska JEEP Klúbbsins

Kristján Kolbeinsson
Páll Pálsson
Jón H. Pétursson
Ágúst Markússon
Magnús Sigurðsson
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com