Author Topic: mazda 323 4x4 Buggy  (Read 20786 times)

Offline biturk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #40 on: April 15, 2011, 16:14:55 »
kannski er ég að over reacta en það er voðalega leiðinlegt þegar menn eru búnir að leggja gríðarlega vinnu í að gera eitthvað alveg frá grunni og það er ekkert gert nema setja útá það :roll:

en batnandi mönnum er best að lifa

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #41 on: April 15, 2011, 16:39:05 »
Hvað er þetta samt þungt? Er búið að keyra hann upp á vigt svona eftir að hann er orðinn keyrsluhæfur?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline biturk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #42 on: April 15, 2011, 17:03:13 »
Hvað er þetta samt þungt? Er búið að keyra hann upp á vigt svona eftir að hann er orðinn keyrsluhæfur?

nei, ég hef ekki komist með hann á viktina, ég á ekki sjálfur bíl með kúlu þannig að ég er öðrum háður til að draga mig og tími hjá félögunum hefur ekkert verið svakalegur, en við erum að vonast eftir að komast út sem allra allra fyrst til að taka upp langt og gott video og fara með hann á vikt

en ágisk er svona milli 6 og 700kg með öllu

Offline catzilla

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #43 on: April 20, 2011, 21:08:28 »
nú spyr sá sem ekki veit, bíllinn er samkvæmt þinni vitund 5-600kg léttari en orginal, er þá ekki fjöðrunin orðin of stíf?
Einar Bergmann Sigurðarson
694-3255  773-5522
Mestmegnis Bens 307d 1983
Ford Fairmont 79
Willys cj2a 46 cj5 63

Offline biturk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #44 on: April 21, 2011, 14:05:43 »
nú spyr sá sem ekki veit, bíllinn er samkvæmt þinni vitund 5-600kg léttari en orginal, er þá ekki fjöðrunin orðin of stíf?

nei.....ég hefði eiginlega viljað hafa hana stífari, dempararnir að framan eru svo að segja ónýtir líka.


það er svona farið að hvarla að mér að reina aðeins að lengja í dempurum og klöfum til að fá meiri hæð undir tækið og lengri slaglengd

verst bara með öxlana að það er dáldið bras en það verður mixað á einn eða annan hátt :twisted:

Offline biturk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #45 on: May 02, 2011, 21:31:48 »

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #46 on: May 07, 2011, 20:20:26 »
Er þetta ekki kraftlaust ?
Tómas Einarssson

Offline biturk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #47 on: May 09, 2011, 21:09:55 »

annars, ný video, öll eru frá fyrsta prufurúntinum í krúsunum á akureyri og síðann er eitt mynband sem stendur dálítið útúr sem ég lét taka á laudardaginn heima í sveit.....eitt gott stökk :happy

323 buggy stökk
fyrsti krúsarúntur
fyrsti krúsarúntur 1
fyrsti krúsarúntur 2
fyrsti krúsarúntur 3
fyrsti krúsarúntur 4
fyrsti krúsarúntur 5
fyrsti krúsarúntur 6
fyrsti krúsarúntur 7

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #48 on: May 09, 2011, 22:52:19 »
Þetta er alveg holy shit kraftlaust drengur  :shock:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #49 on: May 09, 2011, 23:43:06 »
er það ekki bara ágætt.hann fer sér síður að voða.
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline björgvin helgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: mazda 323 4x4 Buggy
« Reply #50 on: May 28, 2011, 17:29:12 »
strákar mér fynst þetta frekar lélegt af ykkur að drulla svona yfir hann!!! ég er nú bara mjög ánægður með hann svo þegar honum langar þá stækkar hann bara við sig í hestastíuni hann er allavega buinn að smíða buggy bíl!