Kvartmílan > Ford

Næsta skúraheimsókn hjá Mustang klúbbnum 3.febrúar

(1/2) > >>

Mustang Klúbburinn:
Næsti hittingur er fimmtudaginn 3. febrúar
Mæting kl 19,30 í Rauðhellu 8 ( á móts við Álverið). Hugmyndin að sameinast í bíla og keyra svo til Keflavíkur þar sem Þorgrímur er búin að setja upp metnaðarfulla dagskrá.

Farið verður í heimsókn í tvo skúra.
Annarsvegar hjá Ragnari Sigurðssyni þar sem við sjáum 1967 Mustang og 2008 Shelby í smíðum.
Þaðan heimsækjum við Magnús Magnússon og félaga í geymsluskúr þar sem nokkrir félagar geyma bíla sína. Þar eru m.a. 2 bílar, Hot Rod og Oldsmobil í eigu Magga. Þar eru m.a. Firebird, Mustang Mach 1 og Comet, svo einhverjir séu nefndir.

kveðja
Íslenski Mustang Klúbburinn

70 Le Mans:
þarf maður að vera í Mustang klúbbnum til að geta komið?

emm1966:
Nei það eru allir velkomnir.

emm1966:
Rauðhella

emm1966:
Minnum á þetta.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version