Kvartmílan > Almennt Spjall

Vill gamla GT flokkinn aftur

<< < (3/5) > >>

bæzi:

--- Quote from: Kiddi on January 30, 2011, 21:13:47 ---Þið vitið að með þessu eru þið að búa til easy 9 sek. flokk.....  :-"

--- End quote ---

Ef menn fara að runn-a easy 9 sec á "götubílum" limiteraðir á 28" DOT slikkum með smá racegasi þá er það bara hardcore....er samt ekki að sjá það gerast nema gripið verði þeimum rosalegra, en 10-11sec var maður að sjá fyrir sér. (veit að þú gætir það Kiddi) en mér finnst líklegt að þú viljir vera all out á alvöru +30" slikkum  (Outlaw)


menn geta þá alltaf farið í drag radial flokk á pumpgasi ef þeim finnst þeir ekki eiga heima í flokknum.


En mér finnst að ef það verður N1 dælubensín +100oct blýlaust þá sé ég kannski ekki ástæðu til að leyfa Racegas, en þetta 98oct ógeð er ekki að gera sig treysti því ekki fyrir fimm aur. búið að kosta mig nóg.  ](*,)

kv Bæzi

ÁmK Racing:
Hæ strákar þetta er of stórt dekk sem talað er um þarna.Það er hægt að hafa flokka opna og takmarka þetta svolítið á dekkjastærð að mínu mati,því eins og við allir vitum er ekkert grín að komast af stað með mikið power á litlu dekki.

1965 Chevy II:
Við eigum það til að vilja sníða flokka að tækjunum okkar  :lol: við vissum allir hvaða bensín var í boði þegar við smíðuðum vélarnar  :wink:

bæzi:


--- Quote from: ÁmK Racing on January 30, 2011, 23:54:43 ---Hæ strákar þetta er of stórt dekk sem talað er um þarna.Það er hægt að hafa flokka opna og takmarka þetta svolítið á dekkjastærð að mínu mati,því eins og við allir vitum er ekkert grín að komast af stað með mikið power á litlu dekki.

--- End quote ---

Sæll Árni
ég nota sjálfur 26" slikka.
kem ekki 28" auðveldlega nema þá kannski 9-10" breiðum með smá breytingum, en ég er ekki að hugsa bara um sjálfan mig eins og menn eiga til að gera.
Það er nú bara þannig að nútíma bílar í dag eins of Ford Mustang , C6 corvette, chrysler 300, Charger ofl. bílar sem eru sumir orginal á 27-28" dekkjum þannig að það væri ósanngjarnt gagnvart þeim að limitera dekkin á 26".



--- Quote from: Trans Am on January 31, 2011, 00:00:20 ---Við eigum það til að vilja sníða flokka að tækjunum okkar  :lol: við vissum allir hvaða bensín var í boði þegar við smíðuðum vélarnar  :wink:


--- End quote ---



Finnst þetta ekki snúast eingöngu um það á hvaða bensíni vélarnar ganga dags daglega, ég keyri á 98 oct bensíni og ég nota corvettuna við öll tækifæri meðan ekki er snjór eða salt slabb.
búinn að aka yfir 600mílur síðan í miðjan Des geri aðrir betur á kvartmílubíl. (með blæju)

Þannig að ég t.d. smíðaði minn mótor fyrir pumpu bensín með 11.4:1 í þjöppu.

en bensínið þarf að vera gott 98okt engu að síður,.

kv Bæzi

SPRSNK:
Hmmm ..... talandi um flokkabreytingar!

Voru flokkabreytingarnar í fyrra ekki kynntar "korter í keppni" og án nokkurs fyrirvara.
Ég er ekki að segja að ég hafi verið því mótfallinn utan þess að kynningin var með of stuttum fyrirvara. Menn voru búnir að smíða bíla sína eftir flokkunum sem þá voru í gildi en það hjálpaði til hversu opnir flokkarnir voru og fáar takmarkanir.
Það er einmitt málið sem er verið að tala um hér hvort að slaka megi á þeim fáu takmörkunum sem fyrir eru í TD og virkja jafnframt betur TS flokkinn fyrir hina.

Hér er verið að opna umræðu um hvort ekki megi breyta flokkunum enda fengu breytingarnar í fyrra litla umræðu fyrir gildistöku - við höfum nú eins árs reynslu af notkun reglnanna.
TS flokkurinn var t.a.m. aldrei notaður í fyrra og þó að gamli MC væri endurvakinn þá breytti það ekki miklu um þátttökuna.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version