Author Topic: Hreinsa álfelgur  (Read 9766 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Hreinsa álfelgur
« on: January 18, 2011, 19:23:08 »
Hverju mæla menn með til að fríska upp álfelgur.

Mér var bent á :Clean Wheel -  Felguhreinsir frá Wynn´s en það er víst ekki selt í lausu,
aðeins í stórum brúsum fyrir verkstæði. (Svo er mér sagt)
Hafa menn einhverja reynslu af þessu ?
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #1 on: January 18, 2011, 22:48:42 »
Ég keypti einhverja felgusýru í Poulsen, bara selt á 5 lítra og 20 lítra brúsum minnir mig og maður notar bara pínulítið magn í hvert skipti, ber það á felgurnar með bursta og skolar af með vatni.
5 lítra brúsinn kostaði eitthvað rétt innan við 10 þúsund kall, ekki alveg gefins en þetta þrælvirkar, felgurnar glansa á eftir, allt bremsusótið lekur bara af.
Efnið skemmir heldur ekki lakk, sem að er kostur.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #2 on: January 19, 2011, 08:19:18 »



www.mothers.is


þessi er ekta sterkur nær öllu af..... http://mothers.is/vorur/vara/id/58

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #3 on: January 19, 2011, 12:41:23 »
Wurth Álfelguhreinsir, fæst í næstu wurth búð... 
 
500ml úðabrúsi. ´Sýra sem þræl virkar
 Muna að sýna KK Skirteinið
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #4 on: January 19, 2011, 13:07:16 »
Eftir að hafa prófað flest merki þá hef ég orðið ánægðastur með P21S Power Gel, veit ekki hvort það fáist á Íslandi en þetta fæst hérna í Noregi. Ekkert smá ánægður með það, líka ekki sterk og vond lykt af því sem gerir það leiðinlegt að vinna með, hreinsar frábærlega, gefur flottan gljáa og verndar einnig felguna eftir notkun.
Annars hef ég verið mjög ánægður með 1Z sem bæzi mældi með líka en tæki þó P21S framyfir það.

Porsche selur þetta t.d. sem þann felguhreinsi sem þeir mæla með útum allan heim ;)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #5 on: January 19, 2011, 13:16:42 »
Wurth Álfelguhreinsir, fæst í næstu wurth búð... 
 
500ml úðabrúsi. ´Sýra sem þræl virkar
 Muna að sýna KK Skirteinið

Er bara með skýrteini síðan 2010, er ekki búinn að fá 2011
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #6 on: January 19, 2011, 13:43:45 »
Wurth Álfelguhreinsir, fæst í næstu wurth búð... 
 
500ml úðabrúsi. ´Sýra sem þræl virkar
 Muna að sýna KK Skirteinið

Er bara með skýrteini síðan 2010, er ekki búinn að fá 2011

Það styttist í 2011 límmiðana, prentaðu bara kvittun úr heimabankanum. O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #7 on: January 19, 2011, 14:01:14 »



www.mothers.is


þessi er ekta sterkur nær öllu af..... http://mothers.is/vorur/vara/id/58

kv bæzi


KK er með 15% afslátt hjá okkur

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #8 on: January 20, 2011, 00:38:35 »
Wurth Álfelguhreinsir, fæst í næstu wurth búð... 
 
500ml úðabrúsi. ´Sýra sem þræl virkar
 Muna að sýna KK Skirteinið

Ekkert vit í því að nota sýru á felgurnar!

Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #9 on: January 20, 2011, 09:46:04 »
1z frá bæsa eða concept sýruna... fæst í málningarvörum
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Adalstef

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #10 on: January 20, 2011, 15:22:00 »
1Z (Einzett) felguhreinsirinn virkar betur en sýran sem bónstöðvarnar nota en þetta er á spreybrúsa svipað og vínilgljái.
500ml brúsi kostar bara 1500 í Aseta, Gylfaflöt.
Aðalsteinn T-Bird 65

Offline 74transam

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #11 on: January 20, 2011, 22:11:45 »
þsýrutak hjá olís 5L brúsi um 5000kr, endist í mörg ár. Fínt efni en er auðvitað eitur eins og sótið af felgunum.
Kiddi það besta og lang virkasta, þarft ekkert að kaupa einhver merki þarna.
ég hef notað þetta í mörg á ro gerir ekkert slæmt.

bkv ÓLI
Pontiac Trans Am 1974
Honda Valkyrie 1800 2005



Ólafur Eyjólfsson

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #12 on: January 20, 2011, 22:57:28 »
þsýrutak hjá olís 5L brúsi um 5000kr, endist í mörg ár. Fínt efni en er auðvitað eitur eins og sótið af felgunum.
Kiddi það besta og lang virkasta, þarft ekkert að kaupa einhver merki þarna.
ég hef notað þetta í mörg á ro gerir ekkert slæmt.

bkv ÓLI

Það veitir kannski ekki af 5 lítrum en hvernig fer þetta með króm?
Er að fara taka felgurnar á hjólinu í leiðinni en þetta litla króm sem er á því mætti alveg hressa upp, eins
og pedalar og svoleiðis.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Hreinsa álfelgur
« Reply #13 on: January 21, 2011, 08:53:41 »
Einn kunningi minn notar ódýran ofnahreinsi úr Bónus á áfelgur, skolar af eftir innan við mínútu.  Hann síndi mér þetta síðasta sumar og segist hafa gert þetta í mörg ár og það sá ekki á álfelgunum á hans bíl.  Eftir ofnahreinsinn þá þvær hann með grænsápu.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race