Kvartmílan > Almennt Spjall

Hreinsa álfelgur

<< < (3/3)

Adalstef:
1Z (Einzett) felguhreinsirinn virkar betur en sýran sem bónstöðvarnar nota en þetta er á spreybrúsa svipað og vínilgljái.
500ml brúsi kostar bara 1500 í Aseta, Gylfaflöt.

74transam:
þsýrutak hjá olís 5L brúsi um 5000kr, endist í mörg ár. Fínt efni en er auðvitað eitur eins og sótið af felgunum.
Kiddi það besta og lang virkasta, þarft ekkert að kaupa einhver merki þarna.
ég hef notað þetta í mörg á ro gerir ekkert slæmt.

bkv ÓLI

kiddi63:

--- Quote from: 74transam on January 20, 2011, 22:11:45 ---þsýrutak hjá olís 5L brúsi um 5000kr, endist í mörg ár. Fínt efni en er auðvitað eitur eins og sótið af felgunum.
Kiddi það besta og lang virkasta, þarft ekkert að kaupa einhver merki þarna.
ég hef notað þetta í mörg á ro gerir ekkert slæmt.

bkv ÓLI

--- End quote ---

Það veitir kannski ekki af 5 lítrum en hvernig fer þetta með króm?
Er að fara taka felgurnar á hjólinu í leiðinni en þetta litla króm sem er á því mætti alveg hressa upp, eins
og pedalar og svoleiðis.

Nonni:
Einn kunningi minn notar ódýran ofnahreinsi úr Bónus á áfelgur, skolar af eftir innan við mínútu.  Hann síndi mér þetta síðasta sumar og segist hafa gert þetta í mörg ár og það sá ekki á álfelgunum á hans bíl.  Eftir ofnahreinsinn þá þvær hann með grænsápu.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version