Author Topic: Brandari  (Read 2949 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Brandari
« on: February 15, 2011, 20:57:29 »
 Í menntaskólanum var eldri kennari sem byrjaði allar kennslustundir á því að segja brandara. Þeir voru flestir í grófari kantinum og stúlkunum mislíkaði þetta. Eitt sinn ákváðu stúlkurnar í einum bekknum að ganga út og kæra kennarann næst þegar hann segði grófan brandara.Kennarinn fékk ávæning af þessu og næst þegar hann mætti í kennslustund sagði hann um leið og hann gekk inn í kennslustofuna: Góðan daginn, hafið þið heyrt að það er alvarlegur skortur á hórum í Færeyjum?"
Stúlkurnar stóðu allar upp og byrjuðu að ganga út. "Bíðið rólegar stelpur, sagði kennarinn, það er ekkert flug til Færeyja fyrr en á morgunn!" :mrgreen:
« Last Edit: February 15, 2011, 20:59:23 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Brandari
« Reply #1 on: February 16, 2011, 17:40:45 »
haha. fínt væri að pósta fleirrum hérna.
Pálmi Ernir Pálmason

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Brandari
« Reply #2 on: February 16, 2011, 18:16:27 »
hahahahaha

Einu sinni var líka ljóska sem var búin að gruna mann sinn um græsku í nokkurn tíma og ákvað að elta hann til þess að fá úr þessu skorið. Nokkrum dögum síðar kemur hún að manninum sínum þar sem að ein rauðhærð krípur fyrir framan hann og er að s***a á honum t****ð. Ljóskan verður alveg æf, stekkur í geymsluna, sækir haglabyssu, æðir til þeirra og öskrar á hann; "helvítið þitt, ég vissi að þú værir að halda framhjá mér" Maðurinn hrekkur við (og viðhaldið líka) og snýr sér að konu sinni, sem er í þann mund að reka byssuna að hausnum á sjálfri sér og segir; "Nei, ekki gera þetta!" "haltu kjafti" sagð ljóskan, "þú ERT næstur"

 =D> =D> =D>
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Brandari
« Reply #3 on: February 16, 2011, 18:24:58 »
 :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Brandari
« Reply #4 on: February 17, 2011, 13:15:50 »
3. bæklunarskurðlæknar á læknaþingi voru að rabba saman. Ameríkani, Frakki og Íslendingur.

Smá metingur á milli.

Kaninn sagðist hafa grætt 2 fótleggi á mann sem missti báða fæturna. Nú fari sá maður í hvert Maraþonið á fætur öðru með sigur af hólmi.

Þú segir nokkuð sagði Frakkinn, ég græddi báða handleggi upp að öxlum á konu sem lenti i bilslysi og nú er hún

konsertpíanóameistari hjá Sinfóníunni i París.

Blessaðir verið þið ég hef nú líka afrekað heilmikið, sagði Íslendingurinn. Ég fékk í hendurnar mann sem hafði fallið úr mikilli hæð og stórskaddast á höfðinu.

Ég græddi kálhaus á hann og nú er hann Borgarstjóri í Reykjavik


Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P