Author Topic: Vantar upplysingar varðandi pantanir  (Read 2860 times)

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Vantar upplysingar varðandi pantanir
« on: April 29, 2011, 23:25:45 »
Ég er búin að taka saman pöntun hjá summit racing sem hljóðar upp á $1242.70 og svo koma eftir farandi gjöld. Þetta er sending með 24 hlutum í.

Order Charges
Additional Shipping Charge       $552.13
Delivery and Handling Charge     $12.95
Order Subtotal                    $1,807.78

en spurninginn er sú er "Additional Shipping Charge" er það flutningurinn greiddur fyrir fram sem er þá sirka 62.972,52kr isl með "Delivery and Handling Charge"
eða er það greitt eftir á hjá tollinum?
Getur einhver aðstoðað mig við að finna út svona hver ca heildar kostnaður er á þessum pakka komin í mínar hendur, semsagt flutning, tollar og allt það?  :oops:
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Vantar upplysingar varðandi pantanir
« Reply #1 on: April 30, 2011, 00:08:12 »
Þetta er sendingarkostnaður. Þú átt svo eftir að borga toll, vsk og vörugjöld af þessu þegar þetta er leyst úr tollinum.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Vantar upplysingar varðandi pantanir
« Reply #2 on: April 30, 2011, 00:27:20 »
Hvernig er þá formulan fyrir gjöldunum hér heima þessi pöntun stendur saman sem af litlum véla hlutum(legum og pakkningum), bremsi dælum og diskum, þétti listum og svo einhverju smoterý inn í bílinn. Er að reyna að grafa mig í gegnum tollur.is en þekki ekki alveg nó of vel inn á þetta alt saman. 
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Vantar upplysingar varðandi pantanir
« Reply #3 on: April 30, 2011, 01:01:44 »
Það er erfitt að segja. Þú ert með marga hluti, 24, og það eru mismunandi tollar eftir því hvaða hluti er verið að flytja inn. Varahlutir eru ekki bara einn flokkur.

En ég get hins vegar sagt þér það að hlutir í mótor, svo sem legur og pakkingar sem þú nefnir, bera engan toll né vörugjöld, eingöngu vsk.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Vantar upplysingar varðandi pantanir
« Reply #4 on: April 30, 2011, 10:30:48 »
og muna að vsk leggst ofaná CIF verð hér heima, þ.e. verð með flutning og vátryggingu (ef hún er ekki tekin þá er hún reiknuð, yfirleitt 1%).  Ef það er vörugjald eða tollur þá leggst vsk líka ofaná það.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Vantar upplysingar varðandi pantanir
« Reply #5 on: April 30, 2011, 18:14:57 »
Getur verið að þetta sé rétta formulan hjá mér.
vöruverð og flutningur *1.225=x tala *1.255=sirka loka verð ?

1.225 (tollur+vörugjald)
1.255 (VSK)

en vitið þið þá undir hvað Þéttilistar og fóðringaset flokkast undir?
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Vantar upplysingar varðandi pantanir
« Reply #6 on: May 03, 2011, 20:44:14 »
Vélarhlutir, dælur og ljós:
0% vörugjald
0% tollur
25,5% VSK

Body hlutir:
7,5% vörugjald
15% tollur
25,5% VSK

Stýrisbúnaður:
7,5% vörugjald
15% tollur
25,5% VSK

Rafmagnsefni:
7,5% vörugjald
15% tollur
25,5% VSK

Stök dekk:
7,5% vörugjald
10% tollur
60 kr. pr kg. úrvinnslugjald
25,5% VSK

Dekk og felgur:
7,5% vörugjald
15% tollur
20 kr. pr kg. úrvinnslugjald
25,5% VSK
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur