Sælir mig vantar smá aðstoð. Svoleiðis er að dóttir mín keifti sér bíl fyrir mánuði síðan.Þegar við vorum að prufukeyran hann þá átti hann það til að drepa á sér þegar hann var settur í D og bílasalinn sagði að þetta væri bara eitthert stillingaratriði svo við kaupum bílinn en 2 dögum seinna fer hún með bílinn í umboðið og þeir segja að kassinn sé að fara.Ég hef samband við sölunna og þeir láta fyrri eigenda vita af þessu ,við sættumst á það að hann taki bílinn og setji beinskiftingu í hann .En nú er kominn mánuður síðann og hann lætur ekkert í sér heira. Hver er okkar réttur í svona máli ?