Author Topic: Gera Upp Bíl?  (Read 6274 times)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Gera Upp Bíl?
« on: December 02, 2010, 21:34:02 »
Hverning á að gera upp Forn Bíll án þess að gera hann un-original? Langar ekki keyra um á Clone :neutral:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #1 on: December 02, 2010, 22:37:23 »
ad gera ekki clone er audvelt ekki baetta vid ad eda taka hluti ur bilinum ;)en ad hafa hann 100% matching number tekur a :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #2 on: December 04, 2010, 17:20:31 »
Hverning á að gera upp Forn Bíll án þess að gera hann un-original? Langar ekki keyra um á Clone :neutral:

hvernig bíl ertu að gera upp ?
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #3 on: December 04, 2010, 17:57:23 »
Á reyndar ekki bíl, er bara 15 ára. En ég er FornBílaDellu.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #4 on: December 04, 2010, 21:43:38 »
Áttu sem sagt ekki þessa tvo sem eru í undirskriftinni :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #5 on: December 05, 2010, 00:14:17 »
þú getur alveg verið með bíl sem er ekki original en samt ekki clone það er alveg hægt að dansa inná milli í uppgerð og fara ekki á hausinn á meðan, en það er alltaf gaman að fá nýja menn í delluna með okkur gömlu  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #6 on: December 05, 2010, 01:53:12 »
Áttu sem sagt ekki þessa tvo sem eru í undirskriftinni :?:


Hehe, nei þetta eru bara DRAUMABÍLANIR mínir.  =D>
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #7 on: December 08, 2010, 16:12:37 »
ef þeir virka og lýta fallega út eins og flest allir gamlir amerískir bílar þá skiptir það ekki máli hvort þeir eru clone :D
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #8 on: December 08, 2010, 16:29:24 »
Sælir félagar :)

Hvað er "Original"?
Tökum sem dæmi gamlan Willis ca 1955 módel, það voru smíðuð hús á þessa bíla hér heima þannig að þeir geta ekki verið "original" í sterkustu skilgreiningu þess hugtaks og þannig er með fleiri bíla sem kallaðir eru "alveg original" hér heima, en hefur í raun og veru verið breytt fyrir Íslenskar aðstæður.
Er þetta ekki bara spurning um hversu lengi á að elta uppi eitthvað sem kallast "original".
Aðvitað breytir maður því sem maður vill sjálfur og gildir þá einu hvort það er vél/drifrás og/eða boddý já eða litur.

Síðan er þetta með "Clone", en það er orðin nokkuð svo viðurkennd aðferð til að "lífga við" gamla "Muscle car" bíla sem að öðru leiti eru ryðgaðir burt.

Það eina sem maður á að skoða og spyrja sjálfan sig þegar maður er að gera upp bíl er: Er ÉG ánægð/ur með bílinn og hvernig tókst til! :!:

Málið er að maður er að gera þetta fyrir sjálfan sig ekki einhverja aðra, og þá skiptir máli að maður sjálfur sé ánægður með útkomuna, ekki satt. :idea:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #9 on: December 29, 2010, 08:16:09 »
já ég er að gera upp einn 1983 mercury cougar xr-7 og ég er bara 16 ára en ég ætla að fá kall til að blikka upp í ryð nenni ekki að vera að fást við sparsl en ég held að það sé bara best að blikka upp í ryð og göt  O:)
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #10 on: December 30, 2010, 00:08:41 »
já ég er að gera upp einn 1983 mercury cougar xr-7 og ég er bara 16 ára en ég ætla að fá kall til að blikka upp í ryð nenni ekki að vera að fást við sparsl en ég held að það sé bara best að blikka upp í ryð og göt  O:)

 :D
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #11 on: December 30, 2010, 12:29:26 »
já ég er að gera upp einn 1983 mercury cougar xr-7 og ég er bara 16 ára en ég ætla að fá kall til að blikka upp í ryð nenni ekki að vera að fást við sparsl en ég held að það sé bara best að blikka upp í ryð og göt  O:)
  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Gera Upp Bíl?
« Reply #12 on: January 03, 2011, 21:39:15 »
já ég er að gera upp einn 1983 mercury cougar xr-7 og ég er bara 16 ára en ég ætla að fá kall til að blikka upp í ryð nenni ekki að vera að fást við sparsl en ég held að það sé bara best að blikka upp í ryð og göt  O:)
  :lol:

Jæja, þetta er kynslóðin sem ætlar að taka við kvartmíluvefnum.
Ég er farinn á ba.is \:D/
Árni J.Elfar.