Author Topic: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"  (Read 41779 times)

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« on: January 03, 2011, 22:40:54 »
PONTIAC TRANS AM WS6 árgerð 2002.

Þennan bíl eignaðist á vordögum árið 2010, hann er lítið ekinn og með mjög gott kram. Bíllinn var algjörlega orginal þegar ég eignaðist hann en það er hann ekki lengur. Ég byrjaði á því að hend í hann Paceseters LT flækjum ásamt 3" ORY-pípu, svo skellti ég undir hann öðrum felgum og lækkaði hann með BMR lækkunargormum sem gerðu hann töluvert skemmtilegri í akstri. Svo var það þegar langt var liðið á síðasa ár að farið var að safna að sér dóti í H/C project. Farið er í gegnum það ferli í máli og myndum hér að neðan  \:D/

Svona leit bíllinn út þegar ég fékk hann í hendurnar.



Í dag lítur hann svona út, kominn á CRAY felgur, 17" x 9" að framan á 275/40 dekkjum og 18" x 10,5" að aftan á 315/30 dekkjum, er líka búinn að henda í hann BMR lækkunargormum, en aksturseiginleikarnir breyttust mikið og til hins betra.



En jæja, jólin komu snemma í ár, Ameríski jólasveinninn kom við hjá mér og afhenti mér þennann líka fína pakka  :mrgreen:



Þannig að það var ekkert annað að gera en að bakka græjunni inn í skúr og byrja að rífa.





Vatnskasinn og kondensirinn fyrir A/C-ið komnir úr ásamt loftinntaki og aðeins farið að bóla á mótornum.



Svolítið þröngt en hefst allt í rólegheitum  :?




Kíkti aðeins í skúrinn í dag og náði að merja heddin af  :D  þannig að nú get ég farið að FLY-CUT-a stimplana, náði einnig í heddin úr plönun (hækka þjöppu) í gær, þannig að þetta er smá saman að fæðast.



Jæja, viuð Bæzi tókum smá rispu í skúrnum í kvöld, LS1 smurdælan rifin úr en henni verður skipt út fyrir Melling high performance dælu, einnig var orginal knasturinn rifinn úr, og allt þrifið upp og gert klart fyrir nýja dótið    :wink:

Búið að sjæna undir Torque Monster-in !



Bæzi að slíta orginal knastinn úr...



MS4 vs. Stock LS1



Mikil einbeitning í gangi  :shock:



Aðeins verið að máta AFR 205 LSX Torque Monster heddin    :roll:



Jæja, það hafðist á síðasta degi ársins, við Bæzi (Bæring) erum búnir að vera sveittir undanfarin kvöld í skúrnum, afraksturinn er jú sá að það er búið að gangsetja og malar hann eins og köttur.  :thumleft:

Hér eru FLY CUT verkfærin komin í orginal heddið og klárt til að henda því á og byrja að skera.



Búið að teipa svo svarfið fari ekki þar sem það á ekki að vera.



Svo var heddinu skellt á og farið að FLY CUT-a.






Hér er búið að skera hægra megin, kom bara vel út.




Bæzi að taka gráðuna af eftir plönunina.



Og svo var klárað vinstra megin.




Þá var komið að því skemmtilega  :mrgreen:

MS4 knasturinn á leið í.




Allar undirlyfturnar teknar úr, þrifnar og yfirfarnar, þessi líka fína vinnuaðstaða.   :-&



Cometic .040" MLS heddpakkning og AFR 205 hedd




ARP heddstuddarnir, glittir líka í Melling olíudæluna.



Orðnir frekar spenntir....



Harland Sharp Adjustable rokkerarmarnir.



Hér er þetta nú farið að taka á sig smá mynd.




Alltaf jafn gott að komast að flækjuboltunum í F-body.   ](*,)




Á síðustu metrunum  :mrgreen:



Gaf honum smá slettu af 116 okt. Race Fuel svona af því að það eru jól.  :lol:



Háspennukeflin tengd ásamt nýju MSD þráðunum.



Mappinu hlaðið inn með HP-uners.



Og þá var bara að setja græjuna í gang.  [-o<

http://www.youtube.com/watch?v=aWGEGZqWwUM

Þökk sé réttu græjunum þá malar hann eins og köttur eins og þið heyrið.

Ég kem svo til með að henda inn lista yfir breytingarnar við tækifæri   :wink:

« Last Edit: January 03, 2011, 22:46:46 by Hilió »
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #1 on: January 04, 2011, 00:06:04 »
Þetta er snilld  =D> flott hljóðið í honum og ekki annað hægt en að dáðst að ykkur að gera þetta með mótorinn í, ekki beint mikið pláss þarna.  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #2 on: January 04, 2011, 00:33:39 »
ms4 eru snildar ásar djöfull sakna eg camarosins þegar maður sér þetta en það var álika breyttur :wink:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #3 on: January 04, 2011, 12:21:58 »
Já takk fyrir það, það er ansi rosalegt hljóð í honum, ekki sérlega hverfisvænn,  :-" samt stock kerfi fyrir aftan Y. Ásinn lofar góðu, byrjar að toga alveg heiftarlega í 3600 rpm. og það fer ekkert á milli mála að hann vill snúast.  :lol: Nú á ég bara eftir að henda í hann lægra drifi og hærra stalli.
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #4 on: January 04, 2011, 12:45:53 »
hann er glæsilegur hjá þér Hilmar ;)
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #5 on: January 04, 2011, 13:38:08 »
Já takk fyrir það, það er ansi rosalegt hljóð í honum, ekki sérlega hverfisvænn,  :-" samt stock kerfi fyrir aftan Y. Ásinn lofar góðu, byrjar að toga alveg heiftarlega í 3600 rpm. og það fer ekkert á milli mála að hann vill snúast.  :lol: Nú á ég bara eftir að henda í hann lægra drifi og hærra stalli.

Til hamingju með geggjaða græju Hilmar

En komdu nú með specca og lista yfir breytingarnar, þú ert nú einu sinni ínná spjalli Kvartmíluklúbbsins......

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #6 on: January 04, 2011, 14:55:43 »
Glæsilegt  =D>
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #7 on: January 04, 2011, 15:08:30 »
þetta er flott, verður gaman að sjá þennan á ferðinni
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #8 on: January 04, 2011, 15:39:04 »
Þetta er almennilegt :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #9 on: January 05, 2011, 23:13:37 »
AFR hedd og ms4 =D>   þetta á eftir að snarvirka
ívar markússon
www.camaro.is

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #10 on: January 06, 2011, 12:59:17 »
AFR hedd og ms4 =D>   þetta á eftir að snarvirka

Sammála Íbbi Þetta er góð uppskrift!!!!  enda sér valdi hann þetta saman  =D>

AFR 205 heddin eru ein af bestu high flow heddunum fyrir 346ci LS1 , fyrir utan að þessi eru meira unnin eftir á.

Þetta er kannski ekki mikið under the curve Camshaft en virkar örugglega eins og MOFO.... uppi
Magic stick 4 (MS4) 239/242 .649" .609" LSA 111
http://texas-speed.com/shop/item.asp?itemid=666&catid=44

með háu stalli 4000-4400 er þetta killer setup.

kv Bæzi

BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #11 on: January 06, 2011, 13:53:23 »
góð auglýsing fyrir Polaris að hafa 800 Bilaris mótor þarna í fiskikassa á gólfinu.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #12 on: January 06, 2011, 21:07:40 »
AFR hedd og ms4 =D>   þetta á eftir að snarvirka

Sammála Íbbi Þetta er góð uppskrift!!!!  enda sér valdi hann þetta saman  =D>

AFR 205 heddin eru ein af bestu high flow heddunum fyrir 346ci LS1 , fyrir utan að þessi eru meira unnin eftir á.

Þetta er kannski ekki mikið under the curve Camshaft en virkar örugglega eins og MOFO.... uppi
Magic stick 4 (MS4) 239/242 .649" .609" LSA 111
http://texas-speed.com/shop/item.asp?itemid=666&catid=44

með háu stalli 4000-4400 er þetta killer setup.

kv Bæzi


af flestum talið toppurinn,  mig langar í svona stóran ás, en þarf þá einnig að flycutta
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #13 on: January 06, 2011, 22:19:39 »
Hvað er verið að borga fyrir svona sett?
Væri alveg til í svona pakka.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #14 on: January 06, 2011, 23:54:45 »
AFR hedd og ms4 =D>   þetta á eftir að snarvirka

Sammála Íbbi Þetta er góð uppskrift!!!!  enda sér valdi hann þetta saman  =D>

AFR 205 heddin eru ein af bestu high flow heddunum fyrir 346ci LS1 , fyrir utan að þessi eru meira unnin eftir á.
Þetta er kannski ekki mikið under the curve Camshaft en virkar örugglega eins og MOFO.... uppi
Magic stick 4 (MS4) 239/242 .649" .609" LSA 111
http://texas-speed.com/shop/item.asp?itemid=666&catid=44

með háu stalli 4000-4400 er þetta killer setup.

kv Bæzi


af flestum talið toppurinn,  mig langar í svona stóran ás, en þarf þá einnig að flycutta

Þú sleppur við að FLY-CUTTA ef þú planar heddin ekki neitt og heldur orginal pakkningu, ég þurfti að FLY-CUTTA af því að ég fór úr 66cc chamber í 62cc og .040" heddpakkningu sem á að gefa mér um 11,2:1 í þjöppu.

Hvað er verið að borga fyrir svona sett?
Væri alveg til í svona pakka.

Ég er ekki alveg búinn að taka saman endanlega tölu, en þetta er mjög dýrt dæmi, bara heddin eins og mín eru preppuð eru um 3000 $ ný  8-[
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #15 on: January 07, 2011, 00:38:48 »
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #16 on: January 07, 2011, 01:57:38 »
Þetta er það ekki?

http://texas-speed.com/shop/item.asp?itemid=205

Jú nema mín eru með tvöföldum gormum fyrir .690" lift, ásamt því að vera meira unnin.
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #17 on: January 07, 2011, 02:02:59 »
Glæsilegt!!! Mjög vinalegt combo þ.e. mótor og bíll  8-)

PS. Er Bæzi að safna í ,,möllett" á nýju ári?!?! hehe, flottir  :mrgreen:

Kiddi.

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #18 on: January 07, 2011, 10:46:54 »


PS. Er Bæzi að safna í ,,möllett" á nýju ári?!?! hehe, flottir  :mrgreen:

Kiddi.



 :lol:


BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #19 on: January 07, 2011, 11:42:33 »
Glæsilegt!!! Mjög vinalegt combo þ.e. mótor og bíll  8-)

PS. Er Bæzi að safna í ,,möllett" á nýju ári?!?! hehe, flottir  :mrgreen:

Kiddi.



Möllet er klárlega málið   8-)
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)