Author Topic: Fiat Panda 4x4 ???  (Read 3950 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Fiat Panda 4x4 ???
« on: December 21, 2010, 19:38:11 »
Ég veit að einhverjir súpa hveljur hérna ef maður spyr um svona dósir.. hehe..
en, ég get huggað menn við að ég er að leita mér að svona bíl í smá verkefni.. ;)

semsagt,, veit einhver um svona bíl?  sem væri hægt að fá fyrir lítið ?

þessi sérstaki bíll lítur svona út:

Atli Már Jóhannsson

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Fiat Panda 4x4 ???
« Reply #1 on: December 21, 2010, 20:32:05 »
Man eftir svona bíl á tvöföldu allan hringinn í jeppaleik í Bláfjöllum .. (mörg ár síðan), það markaði varla í snjóinn undan þessu kríli á meðan Hiluxar og Willys-ar sukku og komust ekki neitt
Kristmundur Birgisson

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Fiat Panda 4x4 ???
« Reply #2 on: December 21, 2010, 21:20:05 »
Einn topplaus annarslagið auglýstur á er.is
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Fiat Panda 4x4 ???
« Reply #3 on: December 21, 2010, 21:33:08 »
Einn topplaus annarslagið auglýstur á er.is

já, veit af honum, það er bara búið að eyðileggja hann greyjið með þessari breytingu...
Atli Már Jóhannsson

Offline hamstur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Fiat Panda 4x4 ???
« Reply #4 on: December 21, 2010, 21:53:35 »
prófaðu að tala við ómar ragnarsson hinn eina sanna
ég er nokkuð viss að hann eigi svona fiat panda

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Fiat Panda 4x4 ???
« Reply #5 on: December 21, 2010, 22:35:16 »
Það er kennari í borgarholtsskóla sem heitir Jón Sigurðsson. Hann á eitthvert safn af svona bílum en ég efast um að nokkuð af þeim sé til sölu.
 Þetta er hans líf og yndi!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline ABARTH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Fiat Panda 4x4 ???
« Reply #6 on: December 31, 2010, 15:07:27 »
Sá svona bíl á Akureyri sumarið 2009, kanski eitthver viti eitthvað um hann? :) Sýndist hann vera á númerum og allt.
Daníel Þór Sigurðsson.
2009 Opel Corsa OPC 1.6 Turbo
1982 Fiat Ritmo Abarth

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Fiat Panda 4x4 ???
« Reply #7 on: December 31, 2010, 19:27:46 »
Finndu þér bara Justy, áttum einn á tvöföldu og hann hefði ábyggilega elt pönduna allt sem hún hefði farið :D
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Fiat Panda 4x4 ???
« Reply #8 on: January 01, 2011, 02:16:23 »
Sá svona bíl á Akureyri sumarið 2009, kanski eitthver viti eitthvað um hann? :) Sýndist hann vera á númerum og allt.

Veit um þessa pöndu, og finnst MJÖG ólíklegt að hún sé til sölu :)
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88