Author Topic: CHEVELLE á Íslandi?  (Read 9254 times)

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
CHEVELLE á Íslandi?
« on: July 28, 2009, 22:10:06 »
Hvað ætli að séu maragar Chevellur/ El camino, til á íslandi :?: hér eru 10 myndir sem ég gróf upp hér á spjallinu sem ég veit að eru til ennþá fyrir utan Gráu 1970 chevelluna sem var uppá velli, hvað ætli hafi orðið um hana :?: Af þessum 10 bílum eru 3 á götuni #-o






Minn 1970





« Last Edit: July 28, 2009, 22:15:29 by arnarpuki »
Arnar.  Camaro

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #1 on: July 28, 2009, 22:30:18 »
Það er til heill hellingur af 64-72 Chevelle/Malibu...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #2 on: July 28, 2009, 22:47:54 »
t.d
DX870 1968
AA 643 1969
Y65 1965
X 1618  1967
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #3 on: July 29, 2009, 13:57:27 »
t.d
DX870 1968
AA 643 1969
Y65 1965
X 1618  1967


Ég fann mynd af einum þerra á bilvefur.net
Arnar.  Camaro

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #4 on: July 31, 2009, 14:31:40 »
hérna eru 3
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #5 on: July 31, 2009, 16:47:58 »
 :-k chevelle Gabbi  [-X camaro
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #6 on: August 04, 2009, 02:22:15 »
Er þessi enn til á Íslandi ? =P~ Kikkuð chevella og þessi spoler  :P :drool:


Mynd Af bilvefur.net
« Last Edit: August 04, 2009, 02:31:46 by arnarpuki »
Arnar.  Camaro

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #7 on: August 04, 2009, 02:42:44 »
Er þessi enn til á Íslandi ? =P~ Kikkuð chevella og þessi spoler  :P :drool:


Mynd Af bilvefur.net

Er þetta Chevella þarna á bakvið, mig grunar að það sé Chevellan mín því að húdd lamirnar eru í sama lit og mínar hafa einusinni verið =P~
Svona var hún 1979
Arnar.  Camaro

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #8 on: August 05, 2009, 02:07:59 »
:-k chevelle Gabbi  [-X camaro

úpps vitlaus mynd
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #9 on: December 27, 2010, 14:06:03 »
Sá efsti er Chevrolet El Camino.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #10 on: December 27, 2010, 15:18:26 »
Sá efsti er Chevrolet El Camino.

Það er líka verið að spyrja um Chevelle OG El Camino.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #11 on: December 27, 2010, 18:44:28 »
Hér er ein 71
Arnar Kristjánsson.

Offline Allan Bjarki Jónsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #12 on: December 27, 2010, 23:37:35 »
hvar eru þessi svarti á mynd nr.4 og þessi græni á mynd nr.9?
1957 Chevrolet bel air
1992 Mercedes benz S600
2005 ford mustang GT

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #13 on: December 28, 2010, 00:36:54 »
hvar eru þessi svarti á mynd nr.4 og þessi græni á mynd nr.9?
4 var á Eyrabakka

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #14 on: December 28, 2010, 00:52:33 »
hvar eru þessi svarti á mynd nr.4 og þessi græni á mynd nr.9?
4 var á Eyrabakka



Langt síðan???

hvar er hann í dag??
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #15 on: December 28, 2010, 01:03:56 »
2008 eða 2009 fór hlutir fræa bróðir minnum inn hann
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #16 on: December 28, 2010, 01:07:11 »
Hann er á Akureyri (eða í næsta nágrenni) ef ég man rétt.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #17 on: December 28, 2010, 12:27:02 »
Bjarki Hreinsson sjómaður á Akureyri átti þennan svarta núna á síðustu misserum en ég held hann hafi selt hana um daginn.
Hann á svo líka bláa 69 sem er í uppgerð.

Sami bíll eða eins og þessi hér..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: CHEVELLE á Íslandi?
« Reply #18 on: December 28, 2010, 15:00:02 »
Sá efsti er Chevrolet El Camino.

Það er líka verið að spyrja um Chevelle OG El Camino.


Sá það eftir á. Ég afsaka mig.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2