Author Topic: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+  (Read 8559 times)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« on: December 31, 2010, 15:54:32 »
Ég verð víst að sýna ykkur líka hvað ég er að gera...

Hérna er á ferðinni BMW 316ti (eða Compact eins og flestir þekkja hann)...

Orginal var þessi bíll með 1.6i mótor, mótorheiti M43B16...

Eftir að hafa keyrt um með þá "sleggju" í húddinu í c.a. 3 daga fékk ég hálfgert GUBBUKAST...

Reif þá mótorinn uppúr og seldi fyrir litlar 20þús krónur :!:

Svo vildi það heppilega til að mér áskotnaðist 3.0 TD Common Rail mótor úr X5, mótorheiti M57TUD30
og eftir 15mínútu hugsanagang ákvað ég að púsla mótornum í og sjá hvað þyrfti að græja og gera til
að þetta gengi nú alltsaman upp.

Aftan á þetta skrúfaði ég single mass (solid) swinghjól, 218mm kúplingu og Getrag 250 gírkassa og
er þetta sennilega veikasti hlekkurinn.

Mér býðst hinsvegar ZF 260 úr 525tds ásamt kúplingu og swinghjóli sem að ég stekk sennilega á
en svo er sennilega líka í boði ZF 260 úr 520d (E39) sem að er með stærra kúplingshús og þá gæti ég
sennilega notað kúplingu úr E39 M5, en hún ætti vonandi að halda vel í bíl sem að er tæpum 700kg
léttari en E39 þó að togið sé um 200nm meira !

En fyrir þá sem að ekki vita hvaða mótor M57TUD30 er þá er það sami mótor og er í 530d E60 sem
að fór 13,9 @ 108mph einhverntíma árið 2007 og er sá bíll tæp 1900kg en þessi Compact rétt tæp
1200kg með mótor kassa og öllu klabbinu !

Hérna eru svo myndir fyrir ykkur til að glápa á :)







Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #1 on: December 31, 2010, 16:01:11 »
Quote
En fyrir þá sem að ekki vita hvaða mótor M57TUD30 er þá er það sami mótor og er í 530d E60 sem
að fór 13,9 @ 108mph einhverntíma árið 2007


Jæja Viktor nú ertu aðeins að fara fram úr þér.

Sá bíll var nú mappaður til að það sé nú í sögunni og ég tók 1/4 á 13.9@102mph og 2.184 í 60 ft til að hafa þetta rétt.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #2 on: December 31, 2010, 16:31:58 »
Quote
En fyrir þá sem að ekki vita hvaða mótor M57TUD30 er þá er það sami mótor og er í 530d E60 sem
að fór 13,9 @ 108mph einhverntíma árið 2007


Jæja Viktor nú ertu aðeins að fara fram úr þér.

Sá bíll var nú mappaður til að það sé nú í sögunni og ég tók 1/4 á 13.9@102mph og 2.184 í 60 ft til að hafa þetta rétt.

Og heldur þú að ég ætli að rönna stock map á þennan Nonni minn :)

og fyrirgefðu, mig minnti 108mph :) farðu ekki að grenja :D hehehehehe
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #3 on: December 31, 2010, 16:34:43 »
Ég er góður enn það er allt í lagi að taka fram að það var ekki orginal bíll sem fór 13,90  :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #4 on: December 31, 2010, 16:56:46 »
hehe, þú sérð nú í fyrirsögninni að þetta eru ekki OEM hestafla/tog-speccar :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #5 on: December 31, 2010, 17:10:19 »
hehe nokkuð góður sleeper  8-) gætir send nokkar civic krakka heim með tárin í augum  :mrgreen:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #6 on: December 31, 2010, 17:28:31 »
hehe nokkuð góður sleeper  8-) gætir send nokkar civic krakka heim með tárin í augum  :mrgreen:

Sennilega þennan Trans-Am þinn líka  :mrgreen:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #7 on: December 31, 2010, 17:34:51 »
hehe nokkuð góður sleeper  8-) gætir send nokkar civic krakka heim með tárin í augum  :mrgreen:

Sennilega þennan Trans-Am þinn líka  :mrgreen:

Þá þarf eg að brjóta reglu Nr1 Aldrei spinna við Bíl sem þú veit þú átt að hafa

BTW Regla Nr 2 Eingin skömm að tapa fyrir kraftmeiri og bertir bíl  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #8 on: December 31, 2010, 19:25:58 »
Skoðum þetta þegar að þetta verður klárt :P
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #9 on: January 01, 2011, 00:29:19 »
Viktor þú spyrnir við minn trans am sjáum hvað skeður þá ;) , en þetta verður flott hjá þér, alldaf flott að gera einhvað öðvrísi :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #10 on: January 01, 2011, 00:52:18 »
Viktor þú spyrnir við minn trans am sjáum hvað skeður þá ;) , en þetta verður flott hjá þér, alldaf flott að gera einhvað öðvrísi :)

Skal glaður gera það.... hvað er Trans-Am hjá þér þungur :) ?? hvað stefniru á í hp&nm speccunum ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #11 on: January 01, 2011, 14:09:24 »
má ég líka vera með :D  [-o<
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #12 on: January 01, 2011, 14:16:32 »
Viktor þú spyrnir við minn trans am sjáum hvað skeður þá ;) , en þetta verður flott hjá þér, alldaf flott að gera einhvað öðvrísi :)

Skal glaður gera það.... hvað er Trans-Am hjá þér þungur :) ?? hvað stefniru á í hp&nm speccunum ?

hann er í kringum 1600kg, en stefni á 600-700 rwhp á góðum degi og einhvað svipað í nm
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #13 on: January 01, 2011, 14:18:35 »
má ég líka vera með :D  [-o<

Alveg eins Alli minn, hvaða tíma á Civic aftur best...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #14 on: January 02, 2011, 06:51:30 »
má ég líka vera með :D  [-o<
Hvað er að frétta úr skúrnum drengur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #15 on: January 04, 2011, 23:02:42 »
Þetta er algjör snilld :D Hlakka mikið til að fylgjast með þessu!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #16 on: January 05, 2011, 01:58:51 »
Þetta er bara töff :cool:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #17 on: January 12, 2011, 13:12:43 »
Jæja, komið á smá skrið... er búinn að strippa úr bílnum mestan hluta af E36 rafkerfinu og er að implanta E39 rafkerfi sem að verður síðan E36/E39 hybrid..

Þannig fæ ég alla fítusa sem að E39 bíllinn hafði... þ.e. ASC+T (spólvörn, og skriðvörn) og ýmislegt annað...

hérna eru tvær myndir fyrir ykkur...



og svo ein rosa sæt af kjéddlinum:

Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #18 on: January 13, 2011, 02:58:15 »
ætla að setja inn nokkrar myndir handa ykkur, svo að menn sjái að ég sé að gera eitthvað...




Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: BMW E36/5 3.0 TURBO DIESEL 300hp+ & 700nm+
« Reply #19 on: January 14, 2011, 22:46:55 »
má ég líka vera með :D  [-o<

Alveg eins Alli minn, hvaða tíma á Civic aftur best...

11,7 @ 127mph  :wink:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98