Author Topic: 305 TPI spurning  (Read 2228 times)

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
305 TPI spurning
« on: December 18, 2010, 06:29:41 »
á 305 tpi eru tveir skynjarar sem fara inní vatnsgang hlið við hlið framan á milliheddinu: annar þeirra er CTS (coolant tempreture sensor) hvað gerir hinn?

kv.Markús
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: 305 TPI spurning
« Reply #1 on: December 18, 2010, 16:32:01 »
Þetta gæti verið án þess að ég sé 100% að annað þeirra sé fyrir hitamælirinn og hinn sé fyrir vélartölvuna, ég er með 350 með tbi og þar eru tveir nemar annar er bara fyrir vélartölvuna og hinn er fyrir hitamælirinn ég lenti í því að sá sem var bara fyrir vélartölvuna var bilaður og þessegna gékk vélin bara á insoginu því talvan fékk stöðug skilaboð um að vélin væri köld þó hún væri í raun orðin heit
 :D
Arnar H Óskarsson

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: 305 TPI spurning
« Reply #2 on: December 18, 2010, 17:01:23 »
nei sendirinn fyrir hitamælinn er í blokkinni ökumannsmegin, en vissulega er annar þessara þarna framan á fyrir tölvuna hann á að vera tengdur með gulum og svörtum vír skilst mér. en svo er þessi dularfulli skynjari við hliðina á honum hann lýtur næstum því eins út og hann er tengdur með tveimur brúnum vírum (ekki viss hvort að það sé rétt) en þessi mótór var tekinn upp fyrir nokkrum árum en það var aldrei almennilega klárað að ganga frá honum þannig að margt er ótengt og mögulega vitlaust tengt :???:
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: 305 TPI spurning
« Reply #3 on: December 20, 2010, 11:43:00 »
getur verið að annar sensorinn sé fyrir viftu?
Atli Már Jóhannsson

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: 305 TPI spurning
« Reply #4 on: December 20, 2010, 21:12:23 »
getur verið að annar sensorinn sé fyrir viftu?
heyrðu já það gæti verið ég ætla að líta nánar á það það vill svo heppilega til að viftan er einmitt ekki tengd í neitt :roll:
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey