Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins
Þráður með gömlum myndum af brautinni.
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Já ég fann einhverja 16. diska með myndum af brautinni frá því 2001-2 og lét Magga fá þá til meðhöndlunar.
Málið er að þetta eru myndir sem teknar voru á filmu (35mm, mitt uppáhald :mrgreen:) en ég fékk þá á sínum tíma settar á disk hjá "Hans Pedersen", þannig að þetta á að vera eins gott og það getur verið. :-k
Það var ekki ódýrt að mynda í þá daga þegar maður var að taka þetta um fjórar 36 mynda filmur í keppni, en filman með framköllun var rúmar 5000.-kr í þá daga.
Kannski vandaði maður sig betur þá en núna. :mrgreen:
Maggi skellir kannski fleiri myndum inn við tækifæri.
Kv.
Hálfdán. :roll:
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version