Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins

Þráður með gömlum myndum af brautinni.

(1/2) > >>

1965 Chevy II:
Það væri gaman að fá hingað gamlar myndir af kvartmílubrautinni,hvort sem það eru spyrnur,framkvæmdir eða annað.  8-)

FORDV8:
ein góð

Moli:
Hérna koma tvær myndir sem Hálfdán tók árið 2002 minnir mig, önnur af Ara þegar Camaroinn er nýlega uppgerður, hin af Jenna á Monzunni með framhjólin á lofti. Hálfdán lét mig fá mikið af myndum á CD diskum og margar þeirra mjög flottar.  8-)


 

1965 Chevy II:
Þessar eru flottar,það hlýtur að vera til meira eftir öll þessi ár  :mrgreen:
Það væri gaman að sjá einhverjar myndir af svæðinu eins og það var áður.

Guðfinnur:
Skemmtilegar myndir,!!! 8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version