Author Topic: Þráður með gömlum myndum af brautinni.  (Read 3785 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Þráður með gömlum myndum af brautinni.
« on: December 12, 2010, 19:35:26 »
Það væri gaman að fá hingað gamlar myndir af kvartmílubrautinni,hvort sem það eru spyrnur,framkvæmdir eða annað.  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline FORDV8

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Re: Þráður með gömlum myndum af brautinni.
« Reply #1 on: December 18, 2010, 22:52:29 »
ein góð
Ingibergur Bjarnason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Þráður með gömlum myndum af brautinni.
« Reply #2 on: December 19, 2010, 01:01:58 »
Hérna koma tvær myndir sem Hálfdán tók árið 2002 minnir mig, önnur af Ara þegar Camaroinn er nýlega uppgerður, hin af Jenna á Monzunni með framhjólin á lofti. Hálfdán lét mig fá mikið af myndum á CD diskum og margar þeirra mjög flottar.  8-)


 
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Þráður með gömlum myndum af brautinni.
« Reply #3 on: December 20, 2010, 15:25:11 »
Þessar eru flottar,það hlýtur að vera til meira eftir öll þessi ár  :mrgreen:
Það væri gaman að sjá einhverjar myndir af svæðinu eins og það var áður.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Þráður með gömlum myndum af brautinni.
« Reply #4 on: December 20, 2010, 17:16:14 »
Skemmtilegar myndir,!!! 8-)
« Last Edit: December 20, 2010, 17:21:54 by Guðfinnur »
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Þráður með gömlum myndum af brautinni.
« Reply #5 on: December 20, 2010, 18:15:32 »
Sælir félagar. :)

Já ég fann einhverja 16. diska með myndum af brautinni frá því 2001-2 og lét Magga fá þá til meðhöndlunar.

Málið er að þetta eru myndir sem teknar voru á filmu (35mm, mitt uppáhald :mrgreen:) en ég fékk þá á sínum tíma settar á disk hjá "Hans Pedersen", þannig að þetta á að vera eins gott og það getur verið. :-k
Það var ekki ódýrt að mynda í þá daga þegar maður var að taka þetta um fjórar 36 mynda filmur í keppni, en filman með framköllun var rúmar 5000.-kr í þá daga.

Kannski vandaði maður sig betur þá en núna. :mrgreen:

Maggi skellir kannski fleiri myndum inn við tækifæri.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.