Author Topic: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is  (Read 5227 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« on: December 10, 2010, 02:39:29 »
heimsæki aknnski ekki þessa síða oft uppá síðkastið en voðarlega er þetta orðið dapurt. örfáir póstar á dag. enginn póstur í sumum flokkum svo vikum skiptir. þarf ekki að fara gera e-h til að koma þessari síðu aftur í gang
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #1 on: December 10, 2010, 13:36:46 »
Þetta er fyrirbæri sem gerist á hverju ári og heitir VETUR....

Þetta hrekkur aftur í gang  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #2 on: December 10, 2010, 16:10:03 »
Mesta fjörið hefur verið á ba.is  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #3 on: December 10, 2010, 16:26:47 »
Þetta er fyrirbæri sem gerist á hverju ári og heitir VETUR....
Þetta hrekkur aftur í gang  :wink:
Nei þetta kallast skrítin moddun sem hjálpar ekki til!
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #4 on: December 10, 2010, 21:49:44 »
Það hefur minnkað töluvert eftir að við lokuðum hluta af spjallinu,nokkrir voru mjög ósáttir og fóru á aðrar spjallsíður eins og B.A spjallið ofl., Facebook á hluta af þessu líka held ég.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #5 on: December 11, 2010, 00:05:01 »
Það hefur minnkað töluvert eftir að við lokuðum hluta af spjallinu,nokkrir voru mjög ósáttir og fóru á aðrar spjallsíður eins og B.A spjallið ofl., Facebook á hluta af þessu líka held ég.
Ekki gleyma ritskoðun Frikki minn  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #6 on: December 11, 2010, 00:21:42 »
Ef ritskoðun væri að fæla menn frá þá væri nú ekki nokkur sála á BA spjallinu  :mrgreen:

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #7 on: December 11, 2010, 00:48:09 »
Ef ritskoðun væri að fæla menn frá þá væri nú ekki nokkur sála á BA spjallinu  :mrgreen:
Já það er einn ágætur kappi þar sem á það til að missa sig  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #8 on: December 11, 2010, 01:38:09 »
 :mrgreen: Nei það er alveg rétt Nonni,hér er feit ritskoðun og enginn feluleikur með það. :-#
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #9 on: December 12, 2010, 03:25:53 »
"Most Online Ever: 300 (November 21, 2010, 17:30:41)"
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Slökkvitæki ehf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #10 on: December 18, 2010, 00:35:28 »
Þarna er t.d. verið að ræða um hið dularfulla mál og afhverju sumir eru fúlir..


« Last Edit: December 20, 2010, 21:34:49 by Vefstjóri »
"Verslum við litla mannin"
Frank Höybye
Sími: 565-4080
Gsm: 844-5222

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #11 on: December 18, 2010, 00:59:18 »
Þess má geta að Slökkvitæki EHF eru stór stuðningsaðili KK og þökkum við sérstaklega fyrir stuðningin.
TAKK Frank.....kærar þakkir  \:D/
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #12 on: December 18, 2010, 03:14:18 »
"Most Online Ever: 300 (November 21, 2010, 17:30:41)"

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=stats

Monthly Summary. New Topics. New Posts.   New Members.    Most Online

November 2010           471          1462                    42               300
November 2009           651          2283                    89               121
November 2008           811          2870                   214              115

Held nú að síðan hafi bara verið undir "attack" þann 21 nóv 2010.

má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvað er að ske fyrir Kvartmila.is
« Reply #13 on: December 18, 2010, 08:34:39 »
2008 og 2009 voru ár póstmella  \:D/ mörg stór mál , margar leitir ,Bíll dagsinn , áhverju er himminn blár spurningaþáttur edsel ,nokkur project í gangi og ekki gleyma reglugerðar stríðunum  :-k  sóddóma :-k  og gleyma mer  :mrgreen:

Kvartmíla.is verður aldrei draugaspjallsvæði you can take that to the bank
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341