Þegar þú er 17 ára máttu hefja bifhjólanám á þungt bifhjól. Þungu bifhjólin skiptast í 2 flokka, lítið og stórt.
Við 17 ára aldur getur þú ná þér í réttindi á minna hjólið og færð síðan réttindi á stóra hjólið að tveimur árum liðnum.
Ef þú ert hins vegar 21 árs eða eldri máttu fara beint á stóra hjólið að prófi loknu.
Sportsterinn flokkast undir stóra hjólið