Author Topic: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir  (Read 9956 times)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« on: December 08, 2010, 15:50:55 »
hvað varð um alla þessa bíla eða þessa fáu sem vöru til á klakanum , t.d þessa bíla sem krókur var með á sínum tíma 

Líka að meina flatbed pickana og þá sem vöru með dráttar gálga
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #1 on: December 08, 2010, 17:10:01 »
Eithvað til uppá geymslusvæði svo er einhver bíll hjá Bílakringluni svo er spurnig hvort eithvað leynist hjá Krók en ég held að það sé búið að selja sjoppuna svo nýir eigendur hafa varla haldið uppá þetta
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #2 on: December 08, 2010, 19:29:54 »
Ragnar Róberts úr torfæruni á einn og svo er einn til sölu hérna í kef, ég skal kanna hvort ég geti græjað númerið hjá manninum sem á hann.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #3 on: December 08, 2010, 19:53:43 »
Svenni, þessi er út á Seltjarnarnesi.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #4 on: December 09, 2010, 21:02:19 »
Svenni, þessi er út á Seltjarnarnesi.



Já maggi ég var búin að tala einhverntíman við eiganadan á þessum fyrir ca 1- 1 1/2 síðan og hann vildi fá 350 kall fyrir hann eins og hann stóð , og hann var ekki gangfær var nebblilega búið að setja 6,2 í átti eftir að tengja motorinn

Fannst það svona í hærri kantinum fyrir þetta þá ,
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #5 on: December 10, 2010, 09:08:48 »
Ég seldi bjössa skrúfu minn svona rauða sem ég var búinn að taka pallinn af....hann stytti hann og er að setja gálgabúnað aftan á hann..
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline S.Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #6 on: January 16, 2011, 11:55:57 »
Sælir veit einhver símann hjá eigandanum af G M C bílnum sem er út á Seltjarnarnesi.

Offline hjalti_gto

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #7 on: January 30, 2011, 18:33:26 »
Það er einn í fullri notkun í Hveragerði







1979 Chevy VAN g20 sukkari
1985 Chevy Stepside 44"
1986 Chevy k1500
1986 GMC SierraClassic 38" " Bangsinn"
1995 MMC 3000GT VR4 Twin Turbo
2001 BMW 750i 5.4L  V12

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #8 on: February 07, 2011, 07:30:45 »
veit um einn á sveitabæ fyrir norðan ég skal koma með upplýsingar um hann þegar ég kem í land  :wink:
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #9 on: February 07, 2011, 12:45:57 »
er það sá sem er rétt hjá sauðarkróki ????
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #10 on: February 07, 2011, 23:58:59 »
maður æri til i einn svona drattarbill
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline þorkell

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #11 on: February 08, 2011, 22:04:12 »
Held það standi einn í kjósinni sem búið er að hirða mótorinn úr.
Þorkell Hjaltason

Offline hjalti_gto

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #12 on: February 10, 2011, 22:06:42 »
Svo standa tveir í mis döpru ástandi við Gagnheiði 45 á Selfossi
1979 Chevy VAN g20 sukkari
1985 Chevy Stepside 44"
1986 Chevy k1500
1986 GMC SierraClassic 38" " Bangsinn"
1995 MMC 3000GT VR4 Twin Turbo
2001 BMW 750i 5.4L  V12

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #13 on: February 11, 2011, 17:50:49 »
Hér er einn. Trúlega annar af þeim sem Hjalti vísar í hér að ofan...


Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #14 on: May 02, 2011, 23:35:59 »
er það sá sem er rétt hjá sauðarkróki ????

sorry fyrir sein svör ég steingleymdi þessu en nei hann er ekki þar. Bærinn er held ég í Aðaldal eða allaveg þar nálægt. láttu mig vita ef þú ert enn að leita og ég skal tjekka á honum fyrir þig

Kv. Hjörtur
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: chevrolet dráttarbílar , hvar eru þeir
« Reply #15 on: May 08, 2011, 21:19:53 »
Hér er einn. Trúlega annar af þeim sem Hjalti vísar í hér að ofan...



nei það eru 2aðrir í gagnheiðini beint á móti verkstæðinu hjá gunna icecool.
hafsteinn þorvalds á þennan sem myndin er af :wink:
þorbjörn jónsson