Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Charger 1970
Moli:
--- Quote from: 57Chevy on December 10, 2010, 20:36:02 ---
--- Quote from: Moli on December 10, 2010, 18:54:54 ---Skv. VIN þá er þessi fyrir vestan ekki RT eða SE.
--- End quote ---
Þá er það ekki þessi að norðan. Hann var SE og R/T það man ég. :)
--- End quote ---
Hérna eru leifarnar af einum best útbúna '70 Chargernum sem var hérna á landinu, skilst að þessi hafi verið original RT/SE. Grænn var hann og var mér sagt að hann hafi endað amk. einu sinni í sjónum í Vestmanneyjum, þessi var fljótt útlifaður og var ónýtur um 1980.
57Chevy:
--- Quote from: Moli on December 10, 2010, 20:51:43 ---
--- Quote from: 57Chevy on December 10, 2010, 20:36:02 ---
--- Quote from: Moli on December 10, 2010, 18:54:54 ---Skv. VIN þá er þessi fyrir vestan ekki RT eða SE.
--- End quote ---
Þá er það ekki þessi að norðan. Hann var SE og R/T það man ég. :)
--- End quote ---
Hérna eru leifarnar af einum best útbúna '70 Chargernum sem var hérna á landinu, skilst að þessi hafi verið original RT/SE. Grænn var hann og var mér sagt að hann hafi endað amk. einu sinni í sjónum í Vestmanneyjum, þessi var fljótt útlifaður og var ónýtur um 1980.
--- End quote ---
Þetta gæti verið sá er ég sá fyrir norðan?
Gummari:
er það alveg víst að þetta sé r/t með 318 það er eh vitlaust við það !!!
Dart 68:
þar sem að 318ci vélin var standard mótor í ´68 Charger (var reyndar lika hægt að fá þá 6cyl og 383-2 eða 383-4) en 440 er hinsvegar standard mótor í ´68 R/T Chargerum (með val um 426HEMI)
´69 kemur síðan SE bíllinn (a new trim line) og þá var hægt ða fá bæði SE og R/T í sama bílnum sem SE R/T og það er þá 440 bíll með auka "trim" pakkanum.
´70 Chargerinn þekki ég bara ekki alveg nógu vel til þess að geta verið fullviss en mér þikir afarólíklegt miðað við að R/T bílarnir eru allir 440 (eða HEMI) að það hafi verið til original 318ci R/T bíll :-"
-en það mátti sjálfsagt sérpannta þannig í gamla daga eins og svo margt
Daði S Sólmundarson:
Ég las í einhverjum þræði að þessi bíll var 440 orginal en henni var hent í sjóinn af því að hún eyddi svo miklu og sett 318 í staðinn. Þessi var víst grafinn á flúðum í kringum 82 þá alveg ónýtur.
kv Daði.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version