Author Topic: Myndir af gömlum USA bílum  (Read 13756 times)

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Myndir af gömlum USA bílum
« on: December 06, 2010, 12:27:09 »
Datt í hug að gera þráð þar sem hægt er að setja inn myndir af áhugaverðum Amirískum bílum.

















Arnar.  Camaro

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #1 on: December 06, 2010, 12:44:14 »
Gaman að þessu  :)
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #2 on: December 06, 2010, 12:46:55 »
Gaman að sjá þetta.... en hvenær varð Volvo Kryppa amerískur  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #3 on: December 06, 2010, 12:52:22 »
Gaman að sjá þetta.... en hvenær varð Volvo Kryppa amerískur  :wink:
:D Það er eithvað við þessa bíla 8-)
Arnar.  Camaro

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #4 on: December 06, 2010, 17:53:12 »
grá/græni Grandprixinn eða hver djöfullinn þetta nú er

Hver á og hvar stendur hann??
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #5 on: December 06, 2010, 18:36:21 »
pontiac grand prix 1977 sem væri gaman að eigja
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #6 on: December 06, 2010, 18:40:09 »
Er þessi Volare til enþá :?:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #7 on: December 07, 2010, 08:19:05 »
oldsinn á mynd númer 2 er með helvíti flott painjob
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #8 on: December 07, 2010, 15:49:57 »
Öss.. þetta er nú bara dauðagildra ef hann ætlar að aka mikið á flötu þessi

Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #9 on: December 08, 2010, 01:10:47 »










Arnar.  Camaro

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #10 on: December 08, 2010, 01:13:10 »


« Last Edit: December 08, 2010, 01:15:46 by arnarpuki »
Arnar.  Camaro

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #11 on: December 08, 2010, 01:45:44 »


Blár chevrolet bel air þarna hliðina á skodanum mínum. veit einhver árgerðina :?:
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #12 on: December 08, 2010, 06:17:05 »
Þetta gæti verið "63 :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #13 on: December 08, 2010, 22:21:14 »
Þetta gæti verið "63 :idea:

Ég held að þetta sé "62  =P~

Arnar.  Camaro

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #14 on: December 08, 2010, 22:23:24 »
 :wink:

















Arnar.  Camaro

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #15 on: December 08, 2010, 23:30:40 »
Þessi svarti fyrir ofan guffa Bronco, hvað er það fyrir bíl?????????
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #16 on: December 08, 2010, 23:38:09 »
Sælir félagar. :)

Þessi svarti fyrir ofan guffa Bronco, hvað er það fyrir bíl?????????

Er þetta ekki gömul Volga? :?:

Eða þá einhver af þeim USA bílum sem Sovét hermdu eftir á þessum árum. :!:

Kv.
Hálfdán. :roll:
« Last Edit: December 08, 2010, 23:42:31 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #17 on: December 09, 2010, 00:03:07 »
Sælir félagar. :)

Þessi svarti fyrir ofan guffa Bronco, hvað er það fyrir bíl?????????

Er þetta ekki gömul Volga? :?:

Eða þá einhver af þeim USA bílum sem Sovét hermdu eftir á þessum árum. :!:

Kv.
Hálfdán. :roll:

lincoln, anton ólafs á hann
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #18 on: December 09, 2010, 06:25:06 »
Myndin fyrir ofan Nalla trukkinn, er hún af Olds :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum USA bílum
« Reply #19 on: December 09, 2010, 09:59:35 »
Sælir félagar. :)

Þessi svarti fyrir ofan guffa Bronco, hvað er það fyrir bíl?????????

Er þetta ekki gömul Volga? :?:

Eða þá einhver af þeim USA bílum sem Sovét hermdu eftir á þessum árum. :!:

Kv.
Hálfdán. :roll:

lincoln, anton ólafs á hann

Þetta er 1954 Lincoln Capri sem er í eigu Ólafsson Racing bræðra.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is