Author Topic: " Muscle car deild í KK "  (Read 5002 times)

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
" Muscle car deild í KK "
« on: December 05, 2010, 16:17:26 »
Ágætu félagar.
Á kynningarfundi sem haldin var síðastliðin fimmtudag kom fram hugmynd um að endurlífga „ Nostalgíu deild „ kvartmíluklúbbsins. Ekki stendur til að deildarskipta klúbbnum  í eiginlegum skilningi, heldur ætlum við að búa til vettfang innan klúbbsins handa þeim sem eru með „ gömlu kaggana“  til að hittast og njóta bílana í góðum félagsskap án þess þó að vera í einhverri keppni, nema þá til gamans.
Gaman er að efla klúbbinn og halda í tengslin við upphafið að þessu öllu saman, en eins og allir vita eru fjölmargir einstaklingar til  ásamt þeim sem eru eða hafa verið í KK  eigendur að gömlum flottum „Köggum“. Þeir hafa ekki undanfarin ár haft  grundvöll í KK til að vera virkir einfaldlega vegna þess að keppnisþáttaka er ekki lengur aðalatriðið í þeirra huga , heldur varðveisla bílanna og starfsemi tengd því áhugamáli.
Undirritaður ásamt Hálfdáni Sigurjónssyni ætla að hafa forgöngu að því að kalla saman fund eftir áramót (jan-feb) til að koma þessu á laggirnar og fá sem flesta til að mæta og koma með tillögur að dagskrá næsta sumars.
Við stefnum að því að hafa þetta einfalt í sniðum og þannig að sem flestir sjái að þarna eigi þeir heima með sinn „ Muscle car “.
Strákar og stelpur þið sem eigið gömlu „ Muscle car “ bílana og þið sem eruð í KK, núna er tækifærið komið til að gera næsta sumar að frábærri skemtun ( Guð bara að það verði nú ekki rigningasumar) Mætum öll þegar fundarboð verður auglýst og SKELLUM ÞESSU Í GANG !
KV.
Gunnar M. Ólafsson.
PS: Látið orðið berast 

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #1 on: December 05, 2010, 17:50:24 »
Gott framtak hjá ykkur Gunni og Hálfdán, ég mæti á gamalli Corvette á uppákomur hjá ykkur  =D>
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #2 on: December 05, 2010, 17:59:22 »
Frábært :smt023 Mæti líka!
Arnar.  Camaro

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #3 on: December 05, 2010, 18:32:44 »
En Camaro GOTUbílinn skellir þér á honum til strákana  :mrgreen:
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #4 on: December 05, 2010, 18:35:42 »
Flott framtak :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #5 on: December 05, 2010, 20:08:18 »
 =D> =D> =D>
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #6 on: December 05, 2010, 21:15:29 »
Flott framtak og ég mæti á radíal.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #7 on: December 05, 2010, 22:45:08 »
Klár snilld og eitthvað sem hefði átt að vera búið að virkja!! Ég er með!!  :mrgreen:  8-) 8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #8 on: December 06, 2010, 00:22:19 »
Frábært framtak  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #9 on: December 06, 2010, 00:57:05 »
ég mæti ! flott framtak
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #10 on: December 06, 2010, 10:38:07 »
Sælir félagar.

Bíladellan er aðeins að koma aftur.
Ég mæti.........en þessi MC deild eða hvað þetta nú heitir var stofnuð 2004 og er ekki bara verið að
dusta rikið af því sem var gert þá?????

Kv.S.A.
« Last Edit: December 06, 2010, 10:42:18 by S.Andersen »

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #11 on: December 06, 2010, 11:48:18 »
Takk fyrir góðar móttökur. Með þessu áframhaldi verður þettað flott hjá okkur

Sælir félagar.

Bíladellan er aðeins að koma aftur.
Ég mæti.........en þessi MC deild eða hvað þetta nú heitir var stofnuð 2004 og er ekki bara verið að
dusta rikið af því sem var gert þá?????

Kv.S.A.

Æfinlega velkomin kallinn
Ég þekki ekki til sögunnar, en held að það sem nú verður gert verði með nýju sniði og nýjar áherslur.

Allar hugmyndir vel þegnar, svo leggið höfuðin í bleyti og mætið á fundinn eftir áramót með flottar tillögur.

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #12 on: December 06, 2010, 13:28:02 »
Sælir félagar.

Bíladellan er aðeins að koma aftur.
Ég mæti.........en þessi MC deild eða hvað þetta nú heitir var stofnuð 2004 og er ekki bara verið að
dusta rikið af því sem var gert þá?????

Kv.S.A.

Frábært að heyra að bíladellan er að vakna aftur hjá þér nafni. Svo ertu líka með einn af þeim alflottustu bílum á landinu!
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #13 on: December 06, 2010, 19:53:20 »
Klár snilld :mrgreen:
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #14 on: December 13, 2010, 01:20:44 »

Bara spennandi!!!  =D>
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: " Muscle car deild í KK "
« Reply #15 on: December 13, 2010, 13:25:44 »
snildin ein eg mæti a dartinum með nyjm motor og fínheitum á komandi sumri :wink:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl